Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 170

Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 170
130 Frá Eiriki Magnússyni og Jóni Sigurðssyni lAndvari. er eg viss um, að þér munduð hlæja að mér, og það ekki lítið. Bréfið fékk mér þeirrar gleði, sem fá bréf hafa gjört hingað til. — Serenaden; það var nú eins og það átti að vera, fyrst menn höfðu ekki hundrað þúsund dala sjóð að fá yður að vasa með eftir vild yðar og þörfum okkar. Matthíasi hefir tekizt vel í kvæðinu og fimlega1). Um for- setakosninguna fór að sköpum. Það er rétt af þinginu að reka sjálfu sér utanundir annað árið fyrir afglöp sin hið fyrra árið'). Verið þér blessaðir fyrir þann þátt, sem þér áttuð að því að reka Jakobsen úta). — — — Hvar er Arn- ljótur nú?----------Eg fékk bréf frá Jóni Péturssyni og hýlaði hann þar í mikið yfir, að Jakobsen skyldi verða ger ræk- ur^ af þingi. Eg hefi drepið á vælukjóann, svo eg held hann æi á eftir. Hann er annars að örvænta um, að hann fái haldið úti blaðinu1) eitt árið enn þá með þeim félögum sinum. Fyrir það hefi eg líka skrafað skorinort við hann og ráðlagt honum að gjörast hreinn oppositionsmaður, svo landar hans skilji hann, eða fái blaðið öðrum til útgáfu, er meira vildi leggja í sölurnar fyrir það. Annars er alt þeirra blaðastarf, þrímenninganna, ekkert annað en stefnu- laust humbug, og eg er hálfvegis á því, að þeirra pólitík sé 1) Pá er Jón Sigurðsson kom til alþingis 1865, haiði hann ckki komið til íslands síðan 1859. Mun þvi valdið hafa mötblástur gegn honum i kláðamálinu. Gengu þa ungir mentamenn, presta- lækna- og lalinuskóla- nemar i flokki til hans, þar er hann bjó, og tjáðu honum fögnuð þeirra, er hann væri heim kominn. Flutti stud. theol. Gunnar Gunnars- son, siðar prestur, bróðir Tryggva bankastjóra, ræðu, en Matthias orti kvæði langt. Jón svaraði með snjallri ræðu, er hafði mikil áhrif á hina ungu áheyrendur. Hann talaði »eins og sá, sem vald hefir« - , >«ald, sem átti rót sína í því töframagni, sem streymdi út frá persónu hans, og i því trausti, sem áheyrendurnir höfðu á honum, að þar fylgdi hugur máli«. (B. M. Ólsen i »Skirni« 1911, bls. 263—264 og »Pjóðólfur« 18B5, 35-36. tbl.). 2) Hér mun átt við það, að Jón var kosinn forseli alþingis 18G5, en á alþingi 1859, er hann sat á siðuslu á undan þinginu 65, hafði hann ekki verið kjörinn forseti sökum óvinsælda hans í kláðamálinu. 3) Kosning Svcinbjarnar Jabobsens kaupmanns var ógilt þingsetning- ingardaginn 1865 eftir langar rökræður um lögmæti hennar. Talaði Jón Sigurðsson gegn henni af kappi (Alþt. 1865 bls. 5—25). Með samþykt kosningar Jabobscns töluðu einkum Jón Pélursson, Arnljólur Olafsson og Benedikt Sveinsson. 4) Hér mun átt við blaðið »íslending«. Jón Pétursson var einn úlgef- andi hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.