Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 86
46 Pjódmálafundir 1843—1846. [Andvarf-
[Þriðj]udaginn 6ta janúar 1846, var almennur fund-
ur með Islendingum [og voru] 17 á fundi. Herra Jón
Sigurðsson var kosinn forseti, og tókst hann [það á
hendur. For |seti skoraði á fundarmenn, hvort nokk-
ur hefði nokkuð að [bera fram] um að halda al-
menna fundi, að sá bæri það þá upp. [Herra] Repp>
skýrði frá, að Orla Lehmann88) hefði nefnt við |ís-
lend]inga, að þeir gengi inn í svo kallað »skandina-
vískt« félag;39) hann fór [um það] félag fleiri orð-
um, og bað menn að hugleiða, hvort nokkurt gagn
[mundi] vera fyrir ísland, að íslendingar gengi inn
í þetta félag, og hélt hann, [að verra] væri að ganga
í það, hvort heldur það væri pólitískt eða andlegt
félag; [sta]kk hann upp á, að leilað væri atkvæða
um: »að íslendingasamkomur |væru stjofnaðar*) með-
því skilyrði, að menn ekki skyldu blanda [sér i|
pólitík saman við danska, og þess vegna resolverast,
að enginn íslend[ingur] skal, án þess að ráðfæra sig
við landsmenn sína, fara inn í neitt félag, | sem] ann-
aðhvort er dansk-pólitískt eða hefir dansk-pólitísk
Tendents, svo framarlega sem hann vill taka þátt í
samkomum fslendinga«. Forseti bað, að menn vildu
segja meiningu sina um þetta, sem herra Repp hefði'
stungið upp á. Herra Halldór Friðriksson áleit, að-
þeir íslendingar, sem nú væru búnir að ganga i
þetta félag, hefðu breytt rangt í því að nefna það-
ekki áður við íslendinga, og áleit, að ekkert gagn
væri að ganga í það. Herra Br. Snorrason mælti á
móti uppástungu herra Repps. Herra Gisli Thoraren-
sen stakk upp á, »að þeir af íslendingum, sem ekki
eru enn þá komnir inn í skand. félag, skuli sjá svo
fyrir ráði sinu, að þeir verði inn komnir í félagið,
') Hdr.: ofnaðir.