Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 86
46
f'jóðmálafundir 1843—1846.
[Andvari-
[Þriðj]udaginn 6ta janúar 1846, var almennur fund-
ur með íslendingum [og voruj 17 á fundi. Herra Jón
Sigurðsson var kosinn forseti, og tókst hann [það á
hendur. Forjseti skoraði á fundarmenn, hvort nokk-
ur hefði nokkuð að [bera fram] um að halda al-
menna fundi, að sá bæri það þá upp. [Herra] Repp
skýrði frá, að Orla Lehmann88) hefði nefnt við | ís-
lendjinga, að þeir gengi inn í svo kallað »skandina-
vískt« félag;30) hann fór [um það| félag fleiri orð-
um, og bað menn að hugleiða, hvort nokkurt gagn
[mundi] vera fyrir ísland, að íslendingar gengi inn
í þetta félag, og hélt hann, [að verra j væri að ganga
í það, hvort heldur það væri pólitískt eða andlegt
félag; [stajkk hann upp á, að leitað væri atkvæða
um: »að íslendingasamkomur |væru stjofnaðar*) með
því skilyrði, að menn ekki skyldu blanda [sér íj,
pólitík saman við danska, og þess vegna resolverast,
að enginn íslend[ingur] ska), án þess að ráðfæra sig.
við landsmenn sína, fara inn í neitt félag, |semj ann-
aðhvort er dansk-pólitískt eða hefir dansk-pólitísk
Tendents, svo framarlega sem hann vill taka þátt í
samkomum íslendinga«. Forseti bað, að menn vildu
segja meiningu sína um þetta, sem herra Repp hefði
stungið upp á. Herra Halldór Friðriksson áleit, að
þeir íslendingar, sem nú væru búnir að ganga í
þetta íélag, hefðu breytt rangt í því að nefna það
ekki áður við íslendinga, og áleit, að ekkert gagn
væri að ganga í það. Herra Br. Snorrason mælti á
móti uppástungu herra Repps. Herra Gísli Tlioraren-
sen stakk upp á, »að þeir af íslendingum, sem ekki
eru enn þá komnir inn í skand. félag, skuli sjá svo
fyrir ráði sinu, að þeir verði inn komnir í félagið,
*) Hdr.: ofnaðir.