Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 71
65
<leild og meiri hluti hennar i efri deild, og þess
vegna vildu þeir láta þessa spurningu liggja fyrir
utan stjórnarskrárbreytinguna að þessu sinni. En
hins vegar hægt fyrir þingið að lýsa yfir mótmælum
SI,|uro gegn rikisráðssetu ráðgjafans fyrir stjórninni
a stuna hátt og áður.
Stjórnarskrármálinu var nú svo komið, að eng-
111 von var um að geta safnað meiri hluta þingsins
Urn algerða endurskoðun eða hinar fyllstu sjálfstjórn-
arkröfur, ba>ði sökum þess, að þingmenn töldu það
árangurslaust og að eins til kostnaðar fyrir landið,
<lö halda þessu fram í sömu mynd og áður, og svo
Sökuni þess, að þiugmálafundirnir höfðu tniklu frem-
Ur hallazt að því, að reyna samkomulag, ef þess
v»ri kostur. Og þessa kostur var líka. Stjórnin
yáði sig fúsa til að ganga að altverulegum endur-
'’ótum á stjórnarskipuninni. Þegar svona stóð á,
Var það vissulega heilög skylda þingsins, að hagnýta
feer sem bezt þessi tilboð og tengja því ekki við þau
ae,n ákvæði, er hlutu að gera allt samkomulag ó-
^öguiegt á þessum grundvelli. Alþingi varð að hal'a
ni-lög knýjandi ástæður tii þess að hafna þessum
óoðutn og skiljast þannig við þetta mál í sömu óreið-
Unni °g opt áður. Allur þorri þingsins játaði, að hér
Væ,’i allmiklar bætur í boði, og hins vegar voru allir
famdóma landshöfðingja, að ertga stjórnarskrárbreyt-
ln& þyrfti tií þess að hætt yrði að bera sérmálin upp
1 rikisráðinu.
All þetta gjörir aðferð þeirra þingmanna, er
élclu þessum ríkisráðsfleyg til þeirrar streitu, að f'ella
allt lnálið fyrir hann, svo undarlega, að erfitt er að
sJá, hvað þeim í raun og veru hafi gengið til að ráða
lnálinu þannig til lykta,
^að má vel vera, og kom lika enda fram í um-
5