Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 125
119
staöar í fjöllum, jöklagrjót i dalbotnum og leirhjallar
við sjó. Fjöllin milii Hörgárdals og Svarfaðardals
eri' nijög há og skerst Þorvaldsdalur suður i gegn
Uni þau. Rimar eru hæstar á fjallgarðinum fyrir
Vestan Þorvaldsdal og eru 4020 fet á hæð. Fjalla-
Þiðirnar eru beinar að ofan, af þvi blágrýtis hálend-
'ð hefir í fyrstu verið slétt, en síðan hafa dalirnir
^korist gegn um blágrýtis-lögin, svo hálendið er ,nú
0,'ðið sundurgrafið af ótal dölum, hvilftum og skörð-
Unb og viða að eins örþunnar eggjar á milli; auk
^tserri dalanna eru raðir at’ dalskvompum í hlíðun-
Utn og grjóthrúgur niður úr hvorri þeirra. Snjór
Vílr mikill í fjöllunum hið efra og hjarnfannir stórar
1 öllum botnum og skvompum. Svarfaðardalur er
Ul'kill og langur ; hann kvíslast fremra í tvo dali,
‘^varfáðardal og Skíðadal, og renna vatnsmiklar ár
Ur báðum dölunum. Þegar við vorum komnir yfir
t>0rvaldsdalsá, á brú við gljúfur, fórum við um smá-
''álsa og hjalla í Svarfaðardal, yfir Hálsá, sem kem-
Ul °r snjóugum dal, er gengur upp undir Rimar og
Hámundarstaðaháls; þar er prestssetrið Vellir
Su»nan undir; síðan tekur við bæjaröð óslitin inn
C^tir, mjög þétt beggja megin ár; að vestanverðu
^engur engin hálsbunga út í dalinn, en hlíðin er þar
e,n og óslitin inn eftir og melhjalli fyrir neðan; á
°num standa bæirnir. Fyrir neðan hjallann er
Un4irlendi allbreitt með grænum engjum, sem áin
líjiast um ; sumstaðar eru hafðar áveitur og stóð
^c‘tn uppi. Við settumst að á Hvarfi, það er insti
<Ur í aðaldalnum að austanverðu, á móts við ár-
rn°Un, par sem Skíðadalsá og Svarfaðardalsá koma
'^nian; melhjallar eru á tunguuni og þar stendur
uSlu\s Svarfdælinga, og nýlega hafa þeir brúað
tl^Hr árnar. Blágrýti er aðalefni allra fjalla við