Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 242
236
ingur. A Hrísum 3 bátar, afii 5 hndr. Þaðan f'óru
og skip til Hellna og Dritvikur um vorið, og fengu
400 hndr. af feiturn þorski. I Máfahlíð 2 bátar uni
sumarið, afli 4—5 hndr. í Rifi telur hann 35—50
í hlut á dag í febr. 1796 óvanalega mikinn aíia,
rneiri en nokkurn tíma í 60 ár á undan. Menn
brúkuðu þá stuttar lóðir, lögðu 3—5 köst og öfluðu
einkum þorsk, ýsu og löngu.
Brimin og lendingarnar í kringum Jökul eru
víða til mikils hnekkis veiðunum. A Stapa, Helln-
um og í Olafsvík eru allgóðar lendingar, en brim
mikil. í Malarrifi, Lónunum báðum og Beruvfk eru
afleitar lendingar, einkuin í Litlalóni og Beruvík,
eins og eg hefi minst á áður. Á Sandi er lending
ekki góð, þegar mjög lágsjávað er, því þá er hún
grýtt; en ef mjög hátt er flóð, fellur sjór undir skip-
in, nema þau séu sett upp í marbratta brekku fy'-
ir ofan sandinn. Það er mjög erfiður setningur,
því skipin eru dregin upp í brekkuna. Væri öU
þörf á færanlegri vindu uppi á brúninni. Á Ond-
verðarnesi er mjög brimasamt og lendingin ekki
góð, því í leiðinni er sker og úr skarðinu milli þess
og Jands keraur skakkafall, þegar í hækkar og slær
skipunum. Upp í þetta skarð (sem er ekki breitt)
vilja menn múra, en hafa ekki efni á því. VæH
lendingin löguð, mundi róðrardögum fjöiga mikið.
f Riíi var áður, eins og kunnngt er, verzlunarstað-
ur, og lágu kaupskipin í ós (eða lóni), er Hallkelsa
(Hallkela) rann i; sjást en leif'ar af 3 grjótbryggjunb
er skip Jögðu að. Róðrarskipum lentu menn í ósn-
um, ef' ekki varð lent í vör, sein rudd hefir verið
fyrir löngu gegnum malarkamb, sem takmarkar os-
inn að norð-vestan. Vör þessi snýr móti opnu hafi
(NA.), og verður brátt ótær, ef álandsvindur er eða