Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 218
212
töluvert af silung í lagnet, en ekki í vatninu (vegna
æðarfuglsins). — í tíð síra Þorkels (1874—90) var
veiðin nokkuð svipuð og Aður, en niinna veiddist af
laxi; aftur á móti tók þá að veiðast stór, 4—10 pd.
urriði (grálax ?) am 1880, er gekk í ána, þegar ísa
leysti (í byrjun apríl) og veiddist til krossmessu.
Þessi silungur varjafnvel korninn ( ána áður en ís-
irm leysti, þvr hann fanst oft dauður, ef áin ruddi
sig með otsa, og þá varð lítil veiði af honum á eftir.
Mest veiddust af þessum silung um 200 árl. og nrest
veiði alls var urn 5 þús. Hætt var við uppdráttinn,
því hann þótti styggja fiskinn, en kista var sett í
árra, rétt fyrir ofarr Barnalæk, í aðr;i af tveirrr kvísl-
um, en grjótgarður i hina. Kistan var aldrei opnuð,
en garðurinn fór í kaf i fióðum og tiskur þá upp
fyrir hann. Ekki hnignaði veiðinni á þessum tíma.
— A síðustu árum hefrr veiðin verið mjög litil, vist
raeðfram af því, að hún hefir ekki verið stunduð vel.
Vötn nokkur smá eru í Staðarsveit; helzt eru:
Langavatn, milli Staðar og sjávar; Hagavatn, sern
Staðará kemur úr fyrir vestan Stað, og Höfða- eða
'lorfhoUsvatn, fyrir ofan Syðrigarða. Eg kannaði
Höfðavatn ; það er alt mjög grutrt, viðast 3—4 fet,
dýpst l'/2 faðmur. Leðjubotn og möl utan með, tölu-
verður 'þúsundblaðsgróður, og rnikið »mor« var í
því (þarafrjókorn). Af smákröbbum og kuðungum
var töluvert, og mjög mikið af rvkmýi kring um
það. Bæði bleikja og urriði eru i vatninu og ganga
í það frá sjó, eftir Vatnsholtsd. Vænstur silungur er
9 pd., minstur 2 pd., meðalþyrtgd 3 pd., möskvavidd
rreta Vji — l3/i". í fyrra og hitteðfyrra var góð veiði
í vatninu og í fyrra var fyrst bátur við það, og
veiddist þá 800—1600 á bæ. Eg sá urriða úr vatn-
inu, sem virtist sjógengirrn fyrir eigi löngu. í Vatns-