Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 128
122
um ; á engjaflákunum niður með ánni er engin bygð,
en bæirnir standa uppi í hlíðunum beggja megin.
Túnið á Grund liggur undir skemdum af' dálitlum
læk, sem rennur úr gili fyrir of'an bæinn ; hefir haun
borið niður mikla butigu af smágrýtisurð niður á
túnið og hefir tekið af nokkurn hluta þess; á voiin
í leysingum koma stundum stór hlaup í læk þennan,
mismunandi stór ef'tir tiðarfari, og standa þau að
eins yfir litla stund dags, en geta á svipstundu gert
mikinn skaða. Lækur þessi kemur upp í tjörn hátt
uppi í fjalli, sem heitir Nikurtjörn, og voru það rnunn-
mæli fyrrum, að hlaup kærriu í lækinn, þegar nikur-
inn velti sér. Við fórum upp að Nikurtjörn til þess
að skoða hana,, upp hlíðina fyrir utan Grundarlæk;
þar er mjög bratt upp, stórar bungur af lausagrjóti,
sem auðsjáanlega eru gamalt framhlaup; er þar í
hlíðinni hver bungan, hryggurinn og öxlin upp af
annari alla leið upp að Nikurtjörn ; þaðan hefir fram-
hlaupið upprunalega komið úr skál þeirri, sem þar
er í fjallið. Skriður þessar upp fjallið eru mjög grasi
grónar, töðugresi, lyngi og blómjurtum öðrum, og
eru lautirnar ln'nar beztu beitarholur. Við riðum
fyrst upp brattar sneiðingar, uns við komum upp á
svokallaðar Flatir ; þar eru efstu hestahagar, og skild'
um við þar klárana ef'tir, en gengum það sem eftií
var, fyrst utan við gilið upp undir björg, sem þnr
eru efst og yzt viö botnmynduu þá, sem Flatír
eru í; í björgunum eru gangar, senr standa eins og
bríkur út úr berginu, en annars eru gangmyndanit
ekki algerigar hér um slóðir. Grjótöldurnar verða
því stórgerðari sern ofar dregur, og fórum við um
háar axlir og urðarhrúgur uns við komum í dal-
hvilft þá, sern Nikurtjörn er í, 2000 f'et yfir sjð 5
tjörrrin liggur undir 1000 feta háum hömrum; heitm