Andvari - 01.01.1898, Page 139
'1 hrúðurskán á steinana. Miklavatn í Fljótum er
«ð mörgu svipað Ólafsfjarðarvatni, en miklu stærra,
ir>nan til er það að mestu ósalt, saltara utar og nær
b°tni, það kvað vera 20 faðmar á dýpt og flóð og
Wa í því. Fyrr var ósinn gegnum riflð, er grein-
ir vatnið frá sjó, vestar en nú og nær Haganesi,
en nýlega hefir hann breytt sér og rifið sig niður
°K er nú harður straumur í ósnum, áður var vatn-
'ð alveg ósalt og mikil silungsveiði í því, en hana
*'efir tekið af að mestu siðan sjór f'ór að falla inn
ðsinn, eru nú sjófiskar farnir að ganga þangað,
Þyrsklingur og síld, og er sagt að þorskur hrygni í
Vatninu. Við fórum niður með vatninu og gistum
Il0estu nótt hjá hinum alkunna merkismanni Einari
A Hraunum. Sá bær stendur yzt við vatnið að norð-
anverðu og dregur nafn af urðarhólum, sem litlu
otar ganga út frá fjallinu út á vatnsgrandann. A
Sraunum er stórt timburhús, bærinn stendur hátt
°S er þaðan ljómandi falleg útsjón yfir vatnið og
Krandann, grænan varphólma fyrir innan, og vfir
Svpitina og Vestur-Fljót, en í fjarska sést vestur á
Shaga og Strandafjöli. í urðarhólunum niður við
Srandann eru sjóbúðir nokkrar og útræði og róa
menn þar úr Fljótum og Stíflu og ganga þangað á
^iðum á vetrum; þar er nærri sjó tjörn nokkur
lnilli hólanna, sem heitir Narfatjörn, það eru munn-
^feli, að hún vaxi jafnan fyrir illviðri, en lækki
Þekar von er á bliðviðri, hún kvað hækka þegar
lof'tþyngdarmælir fellur og þvert á móti. Fyrrura
stl,nduðu menn mikið hákarlaveiði úr Fljótum á
Vetrum á opnum skipum; of't voru menn lengi í há-
^^rlalegum þessum og var það harðindalif, þar var
^ hátunum ekkert skýli hvorki fram né aftur, menn
Sátu ekki hitað neitt og var maturinn oít harðfros-