Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 103
97
Keypt á 98 kr. gefnr það eiganda sínura í vexti 3,57°/«
— 95 — — - — — 3,66<»/o
— 90 — — — — — 3,89°/o
— 88 — — — — — 3,98°/o
— 87 — _ _ _ _ 4,02°/o
s. frv. Þó að vér vildum fara einhvern raeðal-
VeS, setja rexti vaxtabrófanna t. a. m. 3,80°/o, er
fyi'st og fremst vanséð, að þau mundu þá geta hald-
^ nafnverði sínu, en auk þess er hætt við, að þeir,
Ser') nú eiga fé í útlendura vaxtabréfum, rauni eigi
^lita tilvinnandi f'yrir rajög lítilvægan vaxtaraun að
Selia hin eldri vaxtabréf sín og eignast hin fslenzku,
111 Gð því að sú breyting hefur jafnan nokkurn kostn-
að í fgr me5 sjer Svo mundi og þeim, er stjórna
°Pinberum sjóðura, þykja réttara að verja heldur
ié þeirra til útlána með 4°/o eins og að undauförnu,
en að kaupa vaxtabréf, sera minni vexti gefa. Að
öiiu þessu yfirveguðu virðist lágraark vaxta vaxtabréf-
Alma vera 4°/o. 4°/o vaxtabréf ættu að geta orðið
alhitgengileg hér á landi. Bæði opinberir sjóðir og
a^fir, er peningaráð hafa, mundu heldur vilja verja
aflögufé sínu fyrir slík vaxtabréf, on lána það út
einstökum raönnum ; innheiinta lána og vaxta hefur
h'fnan nokkra fyrirhöfn í fcir með sér.
Það má og ætla, eptir peningaleigu erlendis og
gangverði vaxtabréfa þar, að landsbankanum raundi
takast, að útvega vaxtabréfum sfnum markað þar
an verulegra affalla — jafnvel án nokkurra affalla
~~~ þótt vextir þeirra væru eigi hærri en 4°/o, en
tfiBPlega, ef þeir væru lægri. Það er því ástæða til
setla, að lánsdeild í landsbankanura raundi geta
Afiað sér nægilegs fjár, þótt vextir vaxtabréfanna
Va3ru eigi settir hærra.
Kostnaðurinn við lánsdeild f landsbankanum