Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 73
67
takniarki, að ná fullkominni sjálfstjórn i sérmálum
Vorum.
VI.
Mótbárur, lokleysar og öfgar.
Flestar þær mótbárur, sem þegar í þingbyrjun
voru fram fluttar gegn frumvarpi þingmanns Vest-
Warmeyinga, hafa síðan verið færðar gegn frumv.
efri deildar, bæði á þinginu og í blöðunum. Frum-
Víirp efri deildar heflr orðið fyrir þessum mótbárum
einungis aí því, að það felldi burtu ríkisráðsfleyginn,
Þótt það að öðru leyti væri miklu líkara frumv.
Oeðri deildar en hinu upphaflega frumvarpi. A
sumum þessum mótbárum bólar þegar í nefndaráliti
^ieiri hlutans í neðri deild, en sumar þeirra eru svo
i^gaðar, að meiri hlutinn gat ekki verið kunnur að
Þvl, að bera þær fram fyrir deiidina í áliti sínu.
í’essar mótbárur eiga flestar fremur skilið að nefn-
ast lokleysur og öfgar en sannar röksemdir, og skal
ria minnzt á hinar heiztu þeirra.
Þær af mótbárum þessum, er í fljótu bragði
kunna að virðast hafa nokkurn röksemdablæ á
*sér, er í fyrsta lagi sú, að ráðgjafaábyrgðin, sem
Vat í boði í sumar, muni í reyndinni verða þýðing-
oi'laus eða þýðingarlítil, meðan ráðherrann sitji í
r'íkisráðinu, því að þá muni alþingi eiga mjög örö-
ll8't með að koma þessari ábyrgð fram á hendnr
honum. Á þessa mótbáru er drepið í nefndaráliti
^eifi hlutans, og i umræðunum kom hún ljóslega
iram. Önnur mótbáran er sú, að svo geti farið, að
ráðherrann geti ekki hliðrað sér hjá ábyrgð, þótt
iann sé í fullu samræmi við þingið, og að hann geti
att það á hættu að verða kærður úr tveim áttum, og
5*