Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 113
107
*ern jöklar ísaldarinnar hafa ekið framan af liálendi,
Svo það fyllir botninn og nær hátt upp í hlíðar;
lausagrjót þetta hefir síðar orðið fyrir miklum breyt-
lngum af ám og vötnum. Um dalamót er ísaldar-
tuðningurinn einna mestur, syðst í Fnjóskadal, og
Svo aftur nærri Dalsmynni, því þar liafa líka margir
Jöklar mætst úr ýmsum smádölum. Ain hefir smátt
°g smátt núið grjótið í jökulöldunum og myndað úr
Þvi hj'alla, malarfieti, sem hún svo aftur hefir skor-
lst niður i hvað eptir annað, svo þanmg hefir mynd-
ast hver hjallinn upp af öðrum. ísaldarhrúgaldrið
er einna mest við Reyki og Sörlastaði, þó mikið sé
af því líka alstaðar annarsstaðar ; melhjallarnir
niynda hér samanhangandi fiöt á að gizka 5—600
fet fyrir ofan dalbotninn ; hjalli þessi er víða skor-
1,1,1 i sundur í háa melhóla. Síðar hefir áin brotist
1 gegn um melhóla þessa, er fyltu dalinn, úr vatni,
sem verið hefir við dalamótin og náð upp í Bleiks-
niýrardal, þangað til vatn þetta var þornað upp, og
er vatnsbotninn nú þur malarslétta með móum ofan
a; síðan tók áin enn að skera sig niður í vatnsbotn-
1,111 og þá mynduðust nýir hjallar. í Fnjóskadal er
þurlendi viðast, kvistlendis-móar með fjalldrapa,
‘SUrustaðar skógar og sumstaðar blásin holt, þar sem
^kógurinn hefir verið eyðilagður. Undir jarðvegi er
"serri alstaðar lausagrjót og möl, sem vér gátum
Utll> og auk þess er hér fremur þurviðrasamt; það
s°st ó bæjaþökum ; torfið er ógróið og skrælnað og
Verður víða að bera grjót á, svo það ekki fjúki;
u"dirlendi er víðast litið, hér er harðlent. mjög og
slaB8'julítið, en beit góð. Þegar kemur út á Flateyj-
ardal breytist gróðurinn töluvert, enda er þar rak-
lendr
ara og miklu meiri úrkoma.
Fyrstu nótt i Fnjóskadal var eg á Þórðarstöð-