Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 193
í'ossatún og Þingnes. Ofar fí LundarrevkjadalJ er
veiði aö eins stunduð böppum og glöppum. Mest
hefir verið veitt í Adrátt, og sfðari hluta veiðitímans,
frá Hvítárvöllum, í »fljóti« f'yrir neðan Laxfoss, og
frá hinum bæjunum fyrir ofan hann, einkum í Svarta-
stokk, djúpum hyl milli fossanna. Stutt lagnet hafa
verið reynd og veiðzt vel í þau, en króknet hafa
ekki verið reynd. Veiðitíminn er nú frá 1. júní til
31. ágúst. Asmundur segir, að veiðin sé minni í
Orímsá nú en í ungdæmi sinu (hann er nú um sjötugt);
og mikill hefir laxinn verið fyrrum í ánni, ef það er
satt, sem sagt er í ferðabók Eggerts Ólafsson, § 162, )U,
að ekki sé stundum hægt að komast yflr A ISÍorð-
hngavaði fyrir laxi.
Næsta á er FlóhadaUá, eða Flóka ; hún líkist
öokkuð Grímsá, en er miklu ininni. Rennur neðst
"m flatlendi, en brýzt eins og hún gegnum blágrýtis-
f'rygg, 0g rennur gegn um hann í gljúfrum og mynd-
ftr fossa, t. d. Poka, sem lax gengur ekki upp fyrir;
"eðan undir honum er hylurinn Rangur, sem er ott
hregið á f. Veiði í ánni er að eins stunduð frá
Varmalæk og Bæ, en það borgar sig varla að stunda
hana um sláttinn, því laxinn er stopull og lítið utn
hann. 1 Bæ veiðast. 20—30 laxar á ári.
Reykjadalsá renttur í mörgutn hlykkjum eftir
hfeykfloltsdal, er lygn, með malarbotm, og flúðir í
henni nokkru Aður en hún rennur í Hvítá. í þurk-
"m er hún mjög lítil og gengur þá enginn lax ( hana.
Laxinn kemst upp að Giljafossi, en gengur að jafn-
aði ekki í hana tyr en i júlí, og lítiö síðan veiði
Jðkst niðri i Hvítá. Riðblettir eru vist fáir I henni
°S engir hylir, en húu botnfrýs ekki á vetrum og
'er oft auð kringum hverina. Stundum flnst lax
hauður í ieysingum. Veitt er eingöngu með ádrætti