Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 81
75
Svo raikið hefir hin síðari Ar verið kvartað ura
sarnvimiuleysi þingsins og stjórnarinnar, að undar-
legt mætti virðast, ef íslendingar nú sæju eptir hin-
ábyrgðarlausa umboðsmanni, landshöfðingjanum,
hf stjórnarfulltrúastólnura á alþingi, er þeir fengju
ráðherrann sjálfan í það sæti, ekki ábvrgðarlausan,
eins og uraboðsmaðurinn nú er, heldur með ábyrgð
fyrir þinginu á ölluin stjórnarathöfnum sínura. Þingið
gseti þá að minnsta kosti í hverju einasta löggjafar-
tnáli vitað vilja og skoðun ráðherrans, í stað þess
sem það ura siðastliðin 23 ár hefir orðið að vaða í
villu og svírna um skoðanir stjórnarinnar á tnörg-
rtm mikilsverðum löggjafaratriðum, af því að ráð-
herrann ekki var sjálfur til staðar, en fulltrúi hans
gat engar upplýsingar geíið fyrir lians hönd. Þær
ketðu sjálfsagt orðir miklum raun færri, lagasynjan-
irnar, ef þingið hefði jafnan átt kost á að bera sig
saman við ráðherrann sjálfan 1 lagasmiðinni.
En þótt hið pólitiska vald landshöfðingja sé ekki
meira en hér er sagt, getur það þó orðið þjóðinni
hinn nresti óþarfagripur einmitt sökurn ábyrgðar-
leysisins. Okunnugleiki ráðherrans og ábyrgðarleys-
ið getur freistað landshöf'ðingjans til að raisbeita þess
um tillögurétti sinura, þjóðiuni til mikils tjóns. Það
er eingöngu undir manndýggð landshöfðingjans kom-
landinu á anðvitað alveg eins við frumvarp neðri deildar eins og
efri deildar, þótt henni af athugalitlum gösprurnm hafi eingöngu
verið beitt gegn því. Samkvæmt báðum frnmvörpunum er gjört
ráð fyrir að ráðherrann sé búsettnr i Ivaupmannahöfn. Kíkisráðs-
fleygurinn í frumv. neðri deildar hreytir ]ivi ekkert. A'æri þvi
úm nokkurn flutning á þessu valdi út úr landinu að ræða, ]>á yrði
hann liinn sami eptir báðum þessum frumvörpum, en stjórnarskrár-
tefndirnar á þinginn hafa eflaust ekki litið svo á, að um nokkurn slík-
an flutning væri að ræða, að minnsta kosti var þessari mótbárn
®kki hreift með einu orði í nefndinni í efri deild.