Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 107
101
á laggirnar lánsdeild, er veiti bændum og öðrum
fasteignaeigendum veðlán, með ekki hærri vöxtum
eo 4’/2°/o og allt að 45 ára afborgunarfresti, og sjálfur
skalt þú standa að öllu leyti straum af þessari láns-
deild.« — Með þessu móti væri kostnaðarspurningin
!eyst á einfaldastan og eðlilegastan hátt. Hin fyrstu
dr mundi lánsdeildin samt sem áður verða bankan-
lIm byrði, þvi að auk stofnskostnaðar, árlegra út-
kjalda, er af henni leiddi o. s. frv., hefði hún og í
för með sér nokkurn óbeinan skaða fyrir sparisjóðs-
deild bankans, þar sem vænta má, að talsvert aí
sParisjóðsfé verði tekið út og því varið fyrir banka-
vaxtabréf, er bankinn yrði að greiða 4°/o vexti af,
* stað 3'/s°/o vexti nú. En slíkt mundi jafna sig ef
*Dankinn eða lánsdeild hans nyti þessara 5000 kr.
eigi styttri tíma en l5 ár. Landssjóður gæti og stutt
þessa lánsdeild sér að skaðlausu á þann hátt, að
verja nokkru fé af viðlaaasjóði sínum til þess að
kaupa fyrir baukavaxtabréf, et bankinn yrði í pen-
ingaþröng og eptirspurn eptir þeim bré'fum væri
eigi nægilega mikil.
í lögum þeim, er heimiluðu bankanum að gefa
dt bankavaxtabréf, þarf og að ákveða, að hann hafi
a'drei úti nieira af þeim en svo, að upphæð þeirra
s«insvari þvi, sem lánsdeildin á útistandandi gegn
•ásteignarveðum. Til þess að geta gætt þessa mun
það vera regla lánsfélaga, veðbanka og annara
sl>kra stofnana erlendis, að hafa vaxtabrétin inn-
kallanleg (atnortisabel), sumpart þannig, að viss hluti
þeirra sé innkallaður og innleystur árlega, og sum-
P;i> t þunnig, að öll vaxtabréf, er tilheyra sömu deild
(Serie), séu innkölluð og borguð eigendum með fullu
tiafnverði, þegar hlutaðeigandi stofnun bíður svo við
»ð horfa. Pað getur nú verið álitamál, hvort nauð