Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 132
126
þegar leysingar eru; neðst í brúninni ofan til við
íietina, sem fyr er á minst, fer iækurinn að koma
fram og skiftir sér litlu neðar, fellur nokkur hluti
hans út og ofan í svo kaliað Ljótsgil, falla lækirnir
þar í mjóum klofa ; þar vottar fyrst fyrir, að skriðu-
hrauntagl hefir kastast fram úr gilinu nokkurn spöi
ofan á milli lækjanna. Eins og áður er sagt, hallar
hrauninu vestur að tjörninni, og í sömu stefnu virð-
ist botninum halla neðan vatns upp að skriðum, er
falla úr klettabelti (Nikurstöilum) neðst í hnúkunum,
og eru þar takrnörk tjarnarinnar að vestan, út og
suður, tilbreytingarlaust. Þar sem hraunbotn fanst
með lóðinni alstaðar, þar setn mælt var, virðast mikl-
ar líkur lúta að þvi, að hin árlegu hlaup, sem í læk-
inn koma, orsakist af því, að ein eða fleiri botnæð-
ar liggi frá botni tjarnarinnar djúpt niður í hrauni,
undir brúninni, komi af'tur fram niður í gili, ef til
vill á einum eða fleiri stöðum, þar sem alt er stór-
grýtis-hoihraun ; eru mikil likindi til, að á þessari
leið sé einhver ketill eða kimi, sem vatn geti safn-
ast i, en frost á vetrum stífli framrásina neðariega í
brúninni, sem aftur þiðnar á vorin um sama leyti
eftir því sem náttúran framleiðir þetta, því austur-
hlið brúnarinnar blasir mót sólu á vorin og er oft
snjólítil. Enn fremur bendir til, að svo geti verið,
að ekki kom hlaup í lækinn fyrri en í 13. viku sunv
ars þ. á., því þá fyrst var þiðnað og upp tekið fram-
an á brúninni að sama hlutfalli sem um og eftir far-
daga undanfarin ár, og jafnaðarlega hefir á því tíma-
bili í hann hlaupið. Vegna þess, að hlaupið mun
aldrei koma ofanjarðar frá tjörninni fram yfir brún-
ina, byggjum við álit okkar á því, sem að framan
er sagt; að öðrum kosti virðast hlaupin ekki geta
staðið f nánu sambandi við tjörnina, sem eru Þa