Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 79
aH£'um almennings. Það vald landshöfðingja, sem
er um að ræða, á vist að vera hið pólitiska vald
hnns, eða þau embættisstört lians, er beinlinis eða
óbeinlínis leiða af þvi, að hann er fulltriii stjórnar-
uinar á alþingi. Það er vert að aíhuga bæði hvað
^ikið þetta vald landshöfðin gjans er og hve mikið
aí þvi er dregið út úr landinu, ef þessi stjórnar-
skrárbreyting kemst á. Samkvæmt erindisbréfi lands-
höfðingjans 22. febr. 1875, 2. gr., hefir landshöfðingi
yald til að gera uppástungur við ráðherrann fyrir
hsland um þau sérstaklegu málefni íslands, sem
hunna að koma beinlínis undir úrskurð konungs.
Hér er þvi að eins um tillögurétt að ræða, og lands-
höfðinginn ræður ekki einu einasta máli til endilegra
arslita, er komið getur undir úrskurð konungs. Það
v'Ald er ekki hjá landshöfðingja, heldur hjá ráðherr-
auum í Kaupmannahöfn ; landshöfðingi liefir að eins
tillögurétt, og ráðherrann er ekkert bundinn við til-
lögur hans frekar en honum gott þykir. Þau störf
htndshöfðingja, sem leiðir af þvi, að hann er fulltrúi
stjórnarinnar á alþingi, falla undir ákvæöi þessarar
kreinar erindisbréfsins, og vér sjáum ekki, að erindis-
hféf hans breytist í nokkru öðru, þótt þessi breyting
-réi á stjórnarskránni. Við þessi störf losast nú
landshöfðingi að vísu að miklu leyti við þaö að hann
hasttir að vera fulltrúi stjórnarinnar, af því ráðherr-
aun mætir sjálfur á þinginu og semur við það. Þessi
hluttaka landshöf'ðingja í löggjöf og stjórn landsins,
er leiðir af tillögurétti hans, færist ekki i hendur
"eins einstaks manns, livorki innlends né útlends;
J'un hverfur úr sögunni, um leið og landshöfðingi
^ verfur sem umboðsmaður og fulltrúi stjórnarinnar.
íaö verður því naumast sagt, að þetta vald sé dregið
Ut ár landinu, þótt það vcmði óþarft af því, að ráð-