Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 211
205
eingöngu mýpúpur. Vottaði að eins fyrir hrognum.
Stærstir silungar (blásil.) eru 12 pd., en meðalstærð
1—2 pd. Riðblettir eru víða í norðvesturenda vatns-
ins. Veitt er nú að eins frá Grund, Gunnarshóli og
Háafelli á vorin og eftir slátt á haustin. Lagnef^G A
faðms djúp, með 1 '/<" möskvavídd, eru lögð á grunni
að eins og dregið á við vatnsósirin. A grunni hafa
menn og reynt lóð og beitt maðki, kræklingi, kjöti
og innýflum úr silung. Mér var sagt, að veiðin færi
ekki fram úr 1200 á ári, en hún er naumast stund-
uð af nógu miklu kappi, þvi vatnið litur út fyrir að
vera fiskisælt. Enginn fiskur kemst í það úr sjó,
þvl fossinn í Andakflsá er ógengur,
Blundsvatn er lítið vatn hjá Bæ í Andakíl, með
flötum mýrum umhverfis. Dýpi 1—2 faðmar, botn
leðjuborinn og möl, sumstaðar með löndum mikill
jurtagróður (ýmsar vatnaxteg. og þúsundblað). Smá-
slorpungar voru þar við landið og álíta menn þá
silungshrogn. Smádýralífið er mjög auðugt: smá-
krabbar, skeljar, corixa o. fl. Ifitinn í því var 15°.
Silun gurinn í því er eingöngu bleikja, en veiðin er
Uú litil og að eins stunduð frá Bæ og Fossatúni.
Aður var veiðin meiri. Hornsili eru raörg i því.
Ekkert afrensli.
I P'lókadal eru 3 vötn: Skógavatn, Bld/iymsvatn
°g Þrándarvatn, öll litil. Ur Bláfinnsvatni er afrensli
1 Flóku. í Þrándarvatni er engin veiði. Öll eru
þnu mjög grunn, og botnlag, jurta- og smádýralíf
Akt og í öðrum raýravötnum. Kringum Bláfinnsvatn
eu mikið af rykmýi, og nokkurt bitmý, og mikið smá-
^ýralíf i þvi. Silungurinn í því er sagður mjög
feitur, með »mör« um þarmana, fæst ekki á lóð; en
i Skógavatni er hann mjög magur, fæst vel á lóð
°g vakir oft (en aldrei í Bláfinnsvatni). Silungurinn