Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 119
113
^it'dalsheiði er kvistlendi töluvert, enda er þar af-
,(;ttur Höfðhverfinga, en efst á heiðinni, sem er 1023
^et á hæð, er gróðurinn kyrkingslegur mjög, eins og
'l híifjöllum, stór svæði með grasviði, sibbaldsjurt og
Sr Aj urt, en víða er grasviðirinn skemdur af rauðgul-
,lrn svampi; neðar, þar sem lynggróður er, vex tölu-
Vei't af sauðamerg og andromedujurt. Þegar fer að
i'alla norður af heiðinni, sér gegn utn þröngan og
^uldaleg an dal niður i Hvalvatnsfjörð, í vatnið, rifið
höfðann. Gil heitir efsti bær við heiðina; þar
^°ma saman tvær ár, Gilsá úr Trölladal, vestan heið-
ar> og Hlagilsá að austan af heiðinni; við fórurn nið-
,lr tunguna milli ánna; þær eru báðar vatnsmiklar,
strangar og stórgrýttar, en við fórum vfir hina vestri
d brú, sem nýlega hefir verið sett á gljúfrið. Þegar
arnar eru komnar satnan, heita þær Hvalvatnsfjarð-
ara'; liún kvislast i mörgum bugðum tini allstórt,
t^arfiatt, grænt urtdirlendi, áður hún rennur út í
lvulvatn. Vatnið er allstórt, en grunnt, og rif fyrir
Irnman; á því er þröngur ós og í honura töluverður
struumur; í vatninu er dálítil silungsveiði. Hval-
vutnsáin rennur nú mest næst vesturlandinu ; aðal-
íarvegurinn var áður að austanverðu, en nú er lítið
vatn í honum. Að vestanverðu í dalnum eru þrír
^mir; Gil, Kussungsstaðir og Tindriðastaðir, en Kað-
a staðir að austanverðu ; fremur eru bæir þessir fá-
tfoklegir. Dalurinn upp af Hvalvatnier djúp skvompa,
oluð niður milli hrikalegra fjalla snjór er þar mik-
1 lautum og botnum og lítill gróður í fjöllunum ;
y^gmóar eru hér viða alveg rauðir af sauðamerg.
att 0g hrikalegt fjall upp af Kaðalstöðum heitir
j^arnarfjall, en fjallið upp af Kussungsstöðum heitir
arr'; gamalt blágrýti er í öllum fjöllum hér í kring,
er það víða mjög sunduretið af 'vatni og lofti og
8