Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 195
189
°ft langt fram á haust, og hrygnir hann þar víst
ví^a í ánni og eins í Kjarrá (sbr. Feddersen) og ef-
laust lengst uppi f henni. Oft verður vart við dauð-
an lax í Þverá i jökum, en Kjarrá-Örnólfsdalsá er
góður griðastaður fyrir lax, því bæði eru þar víða
ágæt fylgsni og botn svo vondur, að víða eru hylir,
Þar sem ómögulegt er að koma neinum netum að
°g ádráttur annars mjög erfiður vegna straumhörku
°S stórgrýtis. I Þverá er hann erfiður vegna klappa,
Veiðibjalla drepur oft laxa í Þverá, en selur gengur
ekki upp í ána, þótt mikið sé um hann á þeim slóð-
áai í Hvitá.
Veiði í ánni eiga Guðnabakki, Steinar, Lundar,
^aðalstaðir, Efra- og Neðranes, Ásbjarnarstaðir, Síðu-
’ftáli, Fróðastaðir, Sámstaðir og Gilsbakki að sunnan;
^rnólfsdalur, Helgavatn, Norðtunga, Arnbjargarlæk-
llr, Spóamýri, Hjarðarholt og Hamrendar að norðan.
^eiðitimi er frá 1. júní til 20. ágúst og mest í ádrátt-
arnet; þau eru á Sámstöðum 9 feta löng með leggj-
Utn á botnteini og 31/*"—23/a" möskvavídd. í sumar
veiddust síðast í júní 30 laxar t'rá Sámstöðum og 60
a Gilsbakka. Meðalveiði á Sámstöðum er nokkuð
á nnnað hundrað, minst 60, mest 250. í Kjarrá er
ná veitt af meira kappi en áður. í Þverá neðan til
áafa verið reynd lagnet, en lítið hefir veiðst í þau,
neöia þegar áin er grugguð, því annars íælist, lax-
lrin lagnetin. í Kjarrá hafa verið reynd net likt út
áúin ogá Urriðatossi (sbr. Andv. 1897, bls. 134). Undan-
íarin 8 ár hafa Englendingar haft árnar leigðar, því
Þær eru vel lagaðar fyrir stangaveiði, og veitt mest
11111 300 á sumri. Menn segja, að veiðinni i ánni fari
aítur, þótt erfitt sé að vita um þessi 8 ár, en 10
^riíl næst fyrir 1885 hefir henni hnignað í Norðtungu
(sbr. Feddersen).