Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1930, Blaðsíða 5

Fálkinn - 20.12.1930, Blaðsíða 5
PÁLKINN 5 kæti! Jónas formaður gat ekki varist brosi þegar liann mintist þess. En svo varS hann undir eins þungbrýnn aftur. Hann gat ekki neitaS sjer um aS spýta um tönn út á sljettan og svikulan hafflöt- inn. „ÞaS er skárri Jólagjöfin!" muldraSi hann beiskur, en sviti spratt fram á enniS á lionum af kvíSanum. Þvi hann gat ekki sjeS betur, en aS þaS væri óvenju margment í Knararvíkurfjöru núna. Hann skildi hvernig i því lá. Þegar Jónas gamli lágSi inn á víkina var fult af fólki i fjörunni. Hann stóS sjálfur viS stýriS, gamli maðurinn. Skipshöfnin stóS í einum hnapp fram á. En Jónas formaSur leit hvorki til hægri eSa vinstri. Og ekki heldur upp i fjöruna. HannliorfSi rjett fram og stýrSi beint á stóra geymsluhúsiS. En altaf var hann aS gefa hús- inu upp í hliSinni auga. ÞaS var svo kyrt þar upp frá. En niSri í fjöru múgur og margmenni. Hann sá þaS vel, og þaS vissi ekki á gott. Eina bótin aS hann var viS því versta búinn. Ekki skyldi fólkinu veitast sú ánægja aS sjá tár eSa sorg á andlitinu hans Jónasar gamla formanns; því skyldi hann sjá fyrir! Nú var komiS aS lendingu. En hvaS í ósköpunum var þetta meS bryggjuna? Jónas gamli sá þaS ekki fyr en nú. Bryggjan var horfin; þar stóSu ekki eftir nema nokkrir stöplar! Honum vanst ekki tími til aS hrjóta heilann um þetta frekar, því aS nú kom ungur maSur hlaupandi ofan úr hlíS og niSur i fjöru. ÞaS færSist ljómi yfir andlitiS á Jónasi gamla. Ja, var hann ekki kominn þarna spreng- lifandi, eftir alt saman, hlessaSur drengurinn. Ungi maSurinn stóS dapur og hnugginn í flæSarmálinu þegar Jónas gamli hoppaSi í land. — Bryggjan! pahhi ,sagSi hann. — ViS gátum ekki ráSiS viS neitt, sjórinn tók hana út úr liöndun- um á okkur! ,— Bryggjan, segir þú, drengur minn? Æ, fúadrumbarnir þeir, livaS ætli viS sjeum aS liugsa um þá! En lieyrSu mig nú: FarSu lieim til hennar móSur þinnar og hjálpaSu henni aS bora gat á stóru portvinstunnuna í kjallar- anum, þá sem er inst meS veggn- um, skilurSu. Og segSu henni aS viS komum allir og ætlum aS hragSa á henni, þegar viS erum húnir aS losa bátinn! Nú varS alt í einu eins og skipshöfninni lægi á. Bros færSiát yfir veðurbörSu andlitin og há- setarnir depluðu augunum hver tiJ annars. — Var þaS ekki þaS sem jeg sagði! Svona er Jónas gamli altaf! Ómögulegt að hotna neitt í honum. En Jónas formaður stóð breiS- ur og hrosandi í fjörunni. Hann tók upp dósirnar, barði á lokiS og fjekk sjer í nefiS. Svo leit hann hugsandi kringum sig og kom auga á skektuna, sem lá upp í fjörunni. — Hana hefðirðu gjarnan mátt hirða líka, muldraði hann og kinkaði kunnuglega kolli til hafs- ins. — Og þakka þjer fyrir, að þú ljest drenginn minn vera. ÞaS — það er hesta jólagjöfin, sem mjer hefir verið gefin! flömul kona og ern. Frá einum kaupanda blaðsins liefir oss borist þessi skemtilega mynd, sem lijer fylgir. Hún er af Sigríði Oddsdóttur á BúSar- eyri við ReySarfjörS, og er mynd- in tekin alveg nýlega. Hver skyldi trúa að konan sem þarna situr og spinnur á rokkinn sinn sje S3 ára? SigríSur er fædd 27. des- ember 1837 og verður því níu- txu og þriggja ára á þriðja dag jóla. Hún er vel rólfær enn og ung í anda og man vel gamla viðburði og nýja. Heyrn hefir hún ágæta og sæmilega sjón, en verður þó að nota gleraugu. En það gera þeir sem yngri eru. Eklvi er henni kvillagjarnt enn og er ekki laust við að henni hlöskri stundum heilsufar unga fólksins nú á dögum, og þyki öðru vísi hafa verið í sinu ung- dæmi. Fálkinn óskar gömlu konunni til hamingju með afmælið og vonar að geta hirt mynd af henni aftur eftir sjö ár. Hilter foringi þýskra fascista er af austurrisku bergi brotinn, en fyr- irgerði borgararjetti sinum með þvi, að ganga í þýska herinn, þegar styrj- öldin hófst. Hinsvegar hefir hann ekki fengið borgararjett i Þýskalandi. Er þessi voldugi maður því ættjarð- arlaus. SUNNU selja eftirtaldar verslanir: Verslun Silla og Valda, Vesturgötu 48 Kristján Andrjesson, Framnesveg 15 Verslunin „Merkjasteinn“, Vestui’g. 12 — „Vegamót“, Kaplaskjóli — „Aldan“, Öldugötu 41 Verslun Silla og Valda, ASalstr. 10 Magnús Sæmundsson, SkólavörSust 13 Hallgr. Benediktsson, BergstaSastr. 15 Böðvar Jónsson, Grundarstíg 11 Versl. „SkálhoIt“, Freyjugötu 26 Kjartan Stefánsson, EskihlíS Björn Þórðarson, Laugaveg 47 Þorleifur Jónsson, Fálkagötu 25 Guðm. Jóhannsson, Baldursgötu 39 Sunna er tærasta og drýgsta Ijósaolían. i®® s»s ev?®®SeSs as sís m sr $> SUNNU selja eftirtaldar verslanir: jjk Róbert Þorbjcrnsson, Grettisgötu 54 Friðjón Steinsson, Grettisgötu 57 Verslun Silla og Valda, Laugaveg 43 Guðm. Sigur.ðsson, Laugaveg 70 Verslunin „Þörf“, Hverfisgötu 56 — „Barónsbúð“, Hverfisg. 98 Sigurbjörg Einarsdóttir, Kirkjubergi við Lauganesveg Björn Jónsson, Sogamýri Gunnlaugur Stefánsson, Hafnarfirði Ólafur Runólfsson, HafnarfirSi Verslunin „Hamborg“, Hafnarfirði Valdimar Long, Hafnarfirði SUNNU selja allar stærri verslanir úti um land. Notið eingöngu B. P. BENSIN á bifreiðar yðar og aðrar bensinvjelar. Salan af B. P.-bensýni eykst með ári hvei'ju og er meiri en af nokkru öðru bensíni, sem flytst til landsins því það er aflmest, hreinast og sótar minst. B. P.-bensín er selt frá bensíngeimum víðsvegar um landið. Allar algengustu smurningsolíutegundir frá VacuumOilCo. fást á geymslustöð vorri í Reykjavik og hjá umboðsmönnum vorum úti um land. MOBIL bifreiðaolíur eru viðui’kendar hestar. Fást við alla bensíngeyma vora hvar sem er á Iandinu. OLIUVERSLUN ISLANDS H.F.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.