Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1930, Blaðsíða 49

Fálkinn - 20.12.1930, Blaðsíða 49
F A L K I N N 49 ■ímimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimma I Verslunin Brynja | Lamravefir 29. — Sími 1160. *— Reykiavík. Laupveg 29. — Sími 1160. — Reykjavík. Sjerverslun fyrír efni og áhöld til trjesmíða. Hefur einkasölu fyrir margar elstu og stærstu verksmiðjurheims- ins svo sem Sandvikens Jernverks A/B, SvíþjóS, sem býr til hinar alþeklu Sandvikens sagir. Úlmía verksm., sem býr til allskonar hefla úr trje, hurSarþvingur, skrúfþvingur, hefilbekki o. fl. — Kunz verksmiSjan býr til allskonar hefla og önnur áhöld úr járni og stáli fyrir trjesmiSi. — Meisterwerke smiöar axir, hamra, sleggjur, naglbita, tengur, bora, meitla, vinkla, mælitæki skrúfstykki, steSja, og öll múraraverkfæri. — Rawl- plugs verkfæri hafa gert miljónir manna ánægSa meS heimiliS. Til húsgagnasmíði: s. L. S. vönduðu og þægilegu skrár fyrir allskonar húsgögn, koparlamir, saumaborSslamir, alt til- heyrandi skothurSum úr trje og gleri, skinnur og hilluberar í bókaskápa (nýtt hjer) og ótal margt fleira. — MetallwerkiS býr til allsk. húsgagnaskilti og tippi úr kopar og horni, fint úrval. Til húsabygginga: Celotex er besti einangrari fyrir kulda og raka, nauSsynlegt fyrir útvarpsnotendur. — Asfaltfilt er mest seldi þakpappi i landinu, er mjúkur, lyktarlaus og endingar- góSur, þó ódýr. — Certus Límduft er notaS kalt, leysist ekki upp i slagningi, er nú meira notaS en nokkurt annaS lím. — Jowil hurSarskrár, öryggislæsingar, hurSarhúnar úr allskonar málmi, horni og trje, hurSarlamir úr kopar og járni, glugga- járn, gluggastilli, glugga og búSar-rúSugler, kítti, krit, fernisolia, málningarvörur allsk., málarapenslar, sandpappír, smergel o. fl. — Verslunin hefir flutt inn margar stórkostlegar nýungar, sem hefur hjálpaS til aS fullkomna iSnina, þess vegna leggur hún áherslu á aS ná viSskiftum viS alla trjesmiSi i landinu, meS von um aS geta fært hverjum einum eina eSa fleiri tegundir af efni eða áhöldum sem ljettir starfiS og bætir iSnina, sendiS því óskir yðar til BRYNJU og hún mun kappkosta aS full- nægja þeim eftir bestu getu. Gleðiieg jóll iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiB k Konfekt Og átsúkkulaði höfum við frá Fry’s, Terry’s, Meltis, Droste, Nidar, H. Jessen’s Chocoladefabrik. H. Ólafsson & Bernhöft. Símar: 2090 -- 1609. Nicolai Bjarnason afgreiðslu- stjóri verður sjötugur 22. þ. m. Friðbjörn Aðalsteinsson loft- skeytastöðvarstjóri verður fer- tugur 30. þ. m. Magnús Jónsson bæjarfógeli í Hafnarfirði verður 65 ára 27. þ. m. Guðm. Helgason sjóm. á Vita- stíg 15, vcrður 60 ára 25. þ. m. Skátabók. hefir stjórn Bandalags isl. skáta gef- ið út nýlega. Er hún á 3. hundrað blaSsíSur og hefir aS geyma flest þaS, sem skátum er nauSsynlegt aS vita. Þar eru upplýsingar urn skátafjelags- skapinn sjálfan og fyrirkomulag hans; ennfremur fræSandi greinar um ým- islegt, sem skátum —• og fjölmörg- um öðrum — er nauSsynlegt aS kunna. Má þar einkum benda á grein- arnar um hjálp i viSlögum (eftir DavíS Sch. Thorsteinsson) veSrið eftir Jón Eyþórsson) og jörSina og sóIkerfiS (eftir dr. Ólaf Daníelsson). Eru þessar greinar allar prýSilega samdar, ekki sist sú siSastnefnda. MeSal annara, sem skrifaS hafa i þessa bók má nefna A. V. Tulinius og ASalstein Sigmundsson, sem ritaS hef- ir flestar greinarnar. Bók þessi á erindi til allra ung- linga fyrst og fremst, svo og annara fróSleiksfúsra manna, einkum þeirra, sem vilja gerast skátar og lifa úti- lífi. Mun hún eflaust auka skátafje- lagsskapnum fylgi hjer á landi. ÚTI, drengjablaSiS, sem skátafje-. lngið Væringjar hafa gefið út í þriðja sinn, Til blaðsins er svo vel vandaS, bæði aS þvi er snertir efni og frá- gang, aS það á skilið að komast víða. Greinar eru þar eftir ýmsa höfunda og ein saga þýdd. Þar skrifar Halldór Kiljan Laxness skemtilega grein um vetrarferðalag á Austfjörðum og GuS- mundur frá Miðdal prýðisgóða grein, sem heitir „Upp til fjalla“. Höf. er kunnur orðinn fyrir ágætar greinar um útilegur og óbygðadvalir og er ekki þessi greinin sist. SÍÐASTA METAFLÓNSKAN. Tveir Amerikumenn hittust nýlega og tókust i hendur og hristu vel, eins og góðir vinir gera stundum. Hjet annar Joseph Cue en hinn Charles Mathews. Datt þeim þá i hug aS keppa um, hvor lengur gæti hrist höndina á hinum og veðjuðu. Þegar þeir höfðu hrist hvor annars hönd í 383 tima kom þeim saman um að hætta. ---x--- Asfaltsvatnið er á eyjunni Trinidad við strönd Vcnesuela. Fann sir Wal- ter Raleigh vatn þetta — ef vatn skyldi kalla — árið 1595 og lýsti því ítnrlega. Álita vísindamenn, að asfnltið eða jarðbikið myndist við framrás jarðoliu og gastegunda úr iðrum jarðar. Er þetta asfalt ágætr- ar tegundar, en þó að árlega sje tekið mikið af þvi og sclt um viða veröld til gnlnngcrðar og þess háttar, þá sjatnar ekki vatnið. ----x----- — Getur þú sagt mjer, Siggi litli, hversvcgna maSur iná ekki kasta flöskum út um gluggann? — Vegna þcss, að það er hægt áð seljá þær fyrir tíu aura. ----x-----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.