Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1930, Blaðsíða 39

Fálkinn - 20.12.1930, Blaðsíða 39
< F Á L K I N N 39 Lilti bróðir hefir orðið of seinn með jólagjafirnar sínar og er nú á síðustu stundu að smíða járnbrautarlest úr tómum eldspítu- stokkum handa henni systur sinni. — Það ættir þú að reyna líka! Þessi stjaki er búin til úr járn- vír og jólatrjesgreinum og prýdd- ur með ávöxtum. Getur þú búið til svona stjaka? JÓLABORÐIB. Nú ætla jeg að sýna ykkur hvern- ig þið getið lijálpað til að skreyta jólaborðið. Meðan mamma er að búa til matinn getið þið, ef að þið eruð laghent, búið til margt fallegt til þess að prýða borðið með. Þið fáið ljéða leirkrukku eða tóm- an blómsturpott og látið talsvert af sandi í hann. Svo látið þið greni- greinar í pottinn og hengið lítil epli á þær. Svo má láta silkipappir utan um pottinn og líma á hann glans- myndir af jólasveinum. Þið megið trúa að það er prýði að þessu á borðinu. Þessi borðprýði vekur mikla eftir- tekt: Þið takið spgil og leggið hann á borðið. Umgerðina þekið þið með mosa og lyngi, sem nær inn á glerið. Þá litur þetta út alveg eins og stöðu- vatn. Ennþá náttúrlegra verður þetta tilsýndar ef þið getið fengið Iitla svani, flata að neðan, i leikfanga- búð og leggið þá á spegilinn; þeir sýnast þá vera á sundi. Best er að hafa pappír á dúknum, undir spegl- inum. Fallegur blómvöndur. Kertin á borðinu. Fallegast er að hafa sterínkerti á borðinu, þau eru miklu fallegri cn nokkur lampi. Má ganga frá kertun- um eins og sýnt er á myndinni. Gleðileg jóll Tóta systir. Litla vatnið. Vandlátar húsmæður kaupa Hjartaás- smjörlíkið. ■llllllllllllllllllilllllllliiiliilllllllllllilllllllllllllllllllllllliiiiiiji na S s ■■ s * . E Utvegsbanki Islands h.f. | Ávaxtið sparifje yðar í Útvegsbanka íslands h. f. Vextir á innlánsbck 410% p. a. Vextir gegn 6 mánaða viðtökuskírteini 5% p. a. Vextir eru lagðir við höfuðstólinn tvisvar á ári og þess vegna raun- verulega hærri en annarsstaðar. ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIB V. B. K. selur „ÓÐINN“ teikniblýantinn. S0FFIUBU9 S. Jóhannesdóttir i Reykjavik og á tsalirði. er vefnaðarvðruverslnn sem fullnæglr best öllum kröfum fólks og allir vilja skifta við. Mesta lírval af allskonar tatnaði, innri sem ytri, fyrir konur og karla, unglinga og börn. Best að auglýsa i Fálkanura Alnavara til fatnaðar og heimilisþarfa. Mikið af vörum sem hentugar eru til Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu. Hvar sem er á landinu kannast fólkið við soffíubDb S. Jóhannesdóttir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.