Fálkinn - 20.12.1930, Blaðsíða 23
P A L K I N N
23
sje minna þektur meðal íslend^ þar sem konungur og stjórn
inga. í hverju eru þá störf kon- . allajafna eru ekki á sama stað,
ungsritara fólgin? þarf auk þess að leggja ýms mál
Tildrögin til þess að sjerstak- ffir konunS undirskriftar og
ur íslenskur konungsritari var ffgreiðslu og til þess þarf milli-
skipaður og ástæðurnar til þess sem stnðaldri er við hlið
eru mjög eðlilegar. Konungur konungs.
þarf engu síður lið milli sín og Til alls þessa þarf bæði kon-
íslensku stjórnarinnar og þjóð- ungur og landsstjórnin á kunn-
arinnar en i hinu konungsrikinu, ugum manni að halda og sú þörf
Danmörku, þar sem konungsrit- hefir skapað íslenska konungsrit-
arastarfið hefir reynst hið þýð- araembættið.
ingarmesta. Konungsritari þarf Aðalhlutverk konungsritara er
að vera maður, sem gerkunnug- því í því fólgið, að vera við því
ur er öllu á íslandi, eigi aðeins búinn, að geta skýrt konungi rjett
þekkja staðháttu alla, lieldur og nákvæmlega frá öllum ástæð-
einnig vera kunnugur öllum um á Islandi, talca við þeim mál-
stjórnmálaefnum þings og þjóð- um öllum, er til konungs berast
ar, án þess að vera flokksdrætt- frá stjórninni, leggja þau fyrir
ingur í nokkru og sjalfstæður vel. konung til undirskriftar og skýra
Eitt af aðalhlutverkum konungs- honum frá þeim á viðeigandi
dæmisins, þar sem því er best hátt og síðan endursenda stjórn-
fyrirkomið, er að vera sá staður inni skjölin. Auk venjulegra
þar sem allir stjórnmálastrauinar skrifstofustarfa, sem af þessu
þjóðfjelagsins mætast, þannig að leiða, eru stöðunni samfara ýms
hægt sje að hafa yfirlit yfir á- hirðstörf. Kristján konungur er
stæður og aðstæður allar og sjá nú eigi aðeins konungur Dan-
um að stjórnirnar sjeu sprottn- merkur heldur Islands líka og
ar af berum þjóðvilja og eins því verður konungsritarinn að
hitt að þær sitji ekki áfram er vera viðstaddur í livert sinn, sem
þjóðarviljinn bregst. Eins og til veitt er móttaka sendiherrum
liagar í íslenska konungsrikinu, erlendra ríkja, en þeir eru, svo
sem kunnugt er, allmargir í
Kaupmannahöfn. Þessi og önnur
hirðstörf eru töluvert umsvifa-
mikil og er þvi konungsritarinn
töluvert bundinn þó eigi sje það
við venjuleg skrifstofustörf.
Auk þessa eru rikisráðsritara-
störfin sameinuð konungsritara-
starfinu. Hann býr lögin undir
það að leggjast fyrir konung í
ríkisráðinu og aðstoðar ráðherr-
ana íslensku, er þeir eru á ferð
i Kaupmannahöfn.
Hvernig hefir svo Jón Svein-
biörnsson leyst starf sitt af
Lendi?
Því er fljótsvarað. Alveg fram-
úrskarandi vel. Svo vel, að það
mun vei'a mjög vandfundinn
maður meðal Islendinga, sem
gæti leyst störfin jafn vel af
liendi. Hann sameinar í sinni per-
sónu alla þá eiginleika, sem til
starfanna þarf, er gagnkunnug-
ur öllu á voru landi, mönnum og
málefnum, liefir brennandi á-
huga fyrir starfi sínu, si reiðubú-
inn að vinna þjóð sinni og ætt-
landi gagn, prúðmenni með af-
brigðum og gæddur mannkost-
um liinum bestu. Vita þetta allir
menn, sem að einhverju leyti
liafa haft saman við liann að
sælda, bæði Danir og Islending-
ar. Og það er gott til þess að
vita, að konungsritarinn islenski
nýtur virðingar og almenns
trausts einnig meðal Dana.
Skrifstofa konungsritara er í
höll Kristjáns VII. á Amalíeuborg
í sömu lierbergjum, sem Bók-
mentafjelagið liafði umráð yfir
og konungur ljeði fjelaginu í
hálfa öld, eða þar um, og situr
Jón Sveinbjörnsson í sama her-
bergi og Jón forseti Sigurðsson
MYNDIRNAR:
Aö ofan til vinstri: Súlna-
tjöngin i Amaliegade og sjer
gegnum þau inn i hallartorg
Amatíuborgar. Til vinstri í
göngunum, þar sem lífvarðar-
maðurinn stendur er gengið
inn á skrifstofu konungsrit-
ara.
Að neðan t. v.: Jón Svein-
björnsson konungsritari á
einkaskrifstofu sinni á Am-
alíuborg.
Til hœgri: Jón Sveinbjörns-
son og frú hans á heimili sínu
i Svanemosegaardsvej í Kaup-
mannahöfn.