Fálkinn - 20.12.1930, Blaðsíða 17
F A L K I N N
17
Vetrarfrakkar, mjög góðir.
Regnfrakkar,
fjölbreytt úrval.
Manchettskyrtur,
feiknar úrval.
Flibbar. Bindi.
Hattar, linir og harSir.
Nærföt úr silki, ull og
bómull
Karlmannasokkar,
mjög margar teg.
Vetrarkápur, stærst úrval.
Káputau, margar teg.
Samkvæmiskjólar.
Samkvæmiskjólaefni,
fjöldi tegunda.
Ullartauskjólar.
Tricotinekjólar.
Kjólatau, margar teg.
Alt til íslenska búningsins
svo sem:
Klæði, Silki, Slifsi,
Svuntur.
Við höfum ávalt fyrirliggjandi flest alt það er yður vanhagar um og
þjer þurfið á að halda á hverjum tíma. Snúið yður því fyrst til okkar,
því stórt og fallegt úrval, er yður trygging fyrir góðum og hagkvæm-
um viðskiftum.
Allar pantanir utan af landi eru afgreiddar um hæl.
er afar fjölbreytt úrval
af fallegum jólagjöfum
við allra hæfi.
er afar fjölbreytt úrval
af fallegum jólagjöfum
við allra hæfi.
t
unin var mikil og við höfðum tals-
verðan flutning með okkur, vissum
við, að við mundum ekki hafa meira
eldsneyti en svo sem til stundar flugs
afgangs, þegar komið væri til Stor-
noway. Yfirleitt var veðrið hag-
stætt. Við höfðum gert ráð fyrir,
að þurfa ef til vill að koma við i
Færeyjuin, en klukkan 4 sáum við
Flannen eyjar á stjórborða og undr-
aðist jeg þá einu sinni enn ratvísi
„navigatörsins". Við höfðum haldið
beinni stefnu á ákvörðunarstaðinn
og má það heita vel gert, ekki síst
í jafn breytilegum vindi. Á heim-
leiðinni var loftskeytastöð okkar í
ágætu lagi og við vorum altaf í sam-
bandi við Rodney, nema tvo klukku-
tíma. Fimm mínútum siðar sáum
við I.ewisey og kl. 4.25 vorum við
yfir Carloway og flugum þá i 2000
feta hæð. Það var heiðskírt cn að-
eins lágur skýjabakki við sjóndeild-
arhringinn. Stornoway! Við vorum
komnir! Lentum kl. 5.40 eftir C30
enskra milna flug frá Reykjavik og
höfðum verið 7 tíma og 15 minútur
á leiðinni. Á þessari leið höfðum
við ekki sjeð önnur skip en 2—3
togara, en vegna þokunnar gátum
við hafa farið fram hjá margfalt
fleiri skipum án þess að sjá þau.
Ekki get jeg sagt, að jeg elski Stor-
noway og á grútarlyktin ekki minst-
an þátt í því, og eins og vindstað-
an var núna lagði svækjuna á móti
manni frá bræðslunum í landi. En
við fórum í land samt og sváfum
þar vel um nóttina.
Morgunin eftir fóruin við um borð
kl. 9.15, tókum vatn og reyndum
vjelarnar o. s. frv. Klukkan 11 sctt-
um við hreyflana á stað á ný og
hjeldum burt 25 mínútum seinna.
Það var talsverður vindur á norðan
og skýjað i 500—1000 feta hæð. Þó
naut sólar. Við áttum í brösum við
olíukælirinn á einum hreiflinum áð-
ur en við fórum af stað svo að við
flugum í hring dálitla stund til þess
að reyna hann og tókum ekki stefn-
una suður fyr en kl. 12¥<. Við urð-
um að hækka okkur og fara yfir
þokunni og fljúga i 4000 til 5000
feta hæð. Það var undursamlegt.
Yfir okkur skeiii sólin en undir var
alt að sjá eins og hillingar og skýja-
haf og þótti mjer vænt um að það
var ekki jeg, sem átti að stýra vjel-
inni. Og svo mikla birtu lagði af
skýjunum, að mjer lá við að blind-
ast. Klukkan 1.20, þegar við vorum
að jeta kex með osti í mestu mak-
indum heyrðust alt í einu hveilir
margir og stórir; einn hreyfillinn
hætti störfum. Sem betur fór vorum
við hátt á lofti. Við lækkuðum i
lofti og lentum svo fyrir utan Ross
of Mall og ókum inn á höfnina. Eftir
skamma stund fundum við orsök-
ina, það höfðu komist óhreinindi
í eimirinn. En bráðlega varð þessu
komið i lag aftur. Við ljetum i loft
aftur kl. 4.55 og nú var alt í lagi.
Stefnuna suður tókum við kl. 5.17.
Nú var orðið of seint að fara alla
leið til Plymoth um kvöldið, svo að
ákveðið var að vera um nóttina í
Slanaer, um 196 enskar mílur frá
Stornoway. Hreiflarnir gengu ágæt-
lega. Súld var og nokkur úrkoma.
Við flugum i 1000 feta hæð og þeg-
ar klukkuna vantaði 5 minútur í 7
lentum við í Stanaer eftir 1 tíma og
50 mínútna flug og fórum í land og
gistum þar.
Daginn eftir, 4. júli var veðrið
engan veginn úllitsgott. Alskýjað og
drungalegt og mjög rigningarlegt.
Við fórum um borð kl. 10 og von-
uðuin það besta. Veðrið batnaði og
kl. 12.45 settum við hreyflana á stað
og ljetum i loft kl. 5 mínútur yfir 1.
Nú var komið sólskin og hiti en
skýjað 1000 fta hæð.
Á seinasta áfanganum gerðist ekk-
ert, sem í frásögur sje færartdi. Við
fórum yfir Manarflóa kl. 2, Holy-
head kl. 2.37 og Bardsey um kl. 3.
Kl. 3.55 vorum við í 3000 feta hæð.
Ennþá var sólskin en nú lágskýjað,
Kl. 4 vorum við við Skomar, 192
enskar mílur frá áfangastaðnum.
Við fórum yfir Pentire Head og
lcntum við Mount Batten, 298 mílur
frá Stanear.
Ef l.ngður er saman flugtími okkar
frá Plymouth til Stornoway, sem
var 5 t. og 40 min., og flugtíminn
frá Reykjavík til Stornoway, þá
sjest að hægt er að fljúga milli Ply-
mouth og Reykjavikur á tæpum 13
tímum. Og þetta gerir öllum ljóst, að
ísland er ekki eins fjarlægt og marg-
ur hyggur. í framtiðinni þegar flug-
listin hefir náð meiri framförum
verður hægt að fara frá syðslu borg-
um Englands til íslands og til baka
aftur á cinum sólarhring.
Það liefir verið gert ráð fyrir, að
flugleið verði í framtíðinni milli
Engand og Canada yfir fsland, Græn-
land og Nova Scotia. Flugið okkar
er fyrsti áfanginn af þeirri leið og
getur því orðið fært i frásögur er
timar líða. Þetta er afsökun mín fyr-
ir þessari lýsingu á fluginu til ís-
lands 1930, sem að visu ekki verður
borið saman við flugin yfir Atlants-
haf, en verður samt ein af dýrmæt-
ustu endurminningum mínum.
Protos bónvjelar Protos ryksugur
kr. 240.00 kr. 195.00