Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1930, Page 45

Fálkinn - 20.12.1930, Page 45
F A L K I N N 45 'l ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIB H ■■ S ■» I = Nýja Útvarpsstoðin tekur bráðlega til starfa. = 1 Ekkert heimili ætti að fara á mis við það g-agn og þá gleði, sem útvarpið hefir að bjóða. Hvar sem þjer eruð stödd á lnndinu, færir útvarpstækið yð- ur það, sem þjer að öðrum kosti yrðuð að sækja til höfuðstaðar- Eignist viðtæki svo að þér fáið allar þær frjettir, sem út- varpið færir, heyrið fræðandi fyrirlestra, söng og hljóðfæraslátt og verðið aðnjótandi kenslu í tungumálum o. fl. er hafið verður með útvarpinu. Sími 823. Viðtækjaverslun rikisins. Lœkjargötu 10 B, Reykjavík. Símnefni: Viðiæki. ■llllllll■llllllllllllllllll■lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll■ Frh. frá bls. 42. hús, hákór, langkór og þverhús er nú komið í það horf, sem því er ætl- að, en langhúsið komið undir þak, en eigi fullgert, einlcum vesturgafl- inn. Er enn deilt um fyrirkomulag hans, en nú hefir nýr meistari verið ráðinn til kirkjusmíðinnar og cr hann að gera uppdrætti að því, sem ógert er að kirkjunni, þar á meðal turninum; þvi að sá turn, sem er á kirkjunni nú, á ekki að standa. Hinn 28. júlí i sumar fór fram vigsla hinnar endurreistu dómkirkju í Niðarósi, með meiri viðhöfn en lítt er. Árum saman hafði verið kepst við að koma kirkjubyggingunni svo langt áleiðis, að hægt yrði að vígja liana í sambandi við 900 ára minn- ii'guna um fall Ólafs konungs á Stiklastöðum. Þessari minningu hjeldu Norðmenn á lofti með sýning- um, sem stóðu alt sumarið, en sjálf hátíðin stóð aðeins i viku og var kirkjuhátið. Víglsan fyrsta daginn, minningarhátiðin á Stiklastöðum annan, kveðjur erlendra kirkjugesta þriðja daginn og svo allskonar sam- komur í kirkjunni vikuna út. Hvað sem annars má um Ólaf kon- ung segja, og allan kraftaverkaátrún- að í sambandi við hann, þá er dæmi Norðmanna athugunarvert. Löngu eltir að þeir eru liættir að trúa á kraftaverkin og sumir sagnfræðing- ar þeirra leitast við að gera þau að mold og ösku, þá hefir samt átrún- aður þeirra á Ólafi konungi digra valdið því, sem gengur kraftaverki næst: að varðveita þjóð sinni til sóina og trú sinni til vegsemdar feg- urstu kirkjubyggingu Norðurlanda. Dómkirkjan er eigi aðeins kirkja, hún er jafnframt glæsilegasta minn- ismerki horfinna tíða, sem þjóðin á. Sá sem stendur við vesturdyr dóm- kirkjunnar í Niðarósi og rennir aug- unum inn að háaltarinu, að boga- grindinni miklu, með hinum stór- kostlegu listaverkum Vigelands, inn á milli súlnaraðanna og upp að hin- um háu hvelfingum, gelur ekki varist því, að verða fyrir einstæðuin áhrif- um. Hánn fini.ur til smæðar sinnar er hann stendur andspænis tigninni, sem meisturum kirkjunnar gömlu hefir tekist að skapa. Til dafílefírar nolkunar: „Sirius“ stjörnukakó. 3 Gætið vörumerkisins. St. Bótólfskirkjan i Bolton er oft- ast kölluð „almanakskirkjan“ og er það ekki rangnefni. Á kirkjunni eru nfl. 7 dyr (dagar vikunnar), tólf súlur í göngunum (mánuðir ársins), 24 þrep upp að aðaldyrunum (stund- ir í sólarhring), 52 giuggar (vikur i ári) og 305 þrep neðan af jafnsljcttu upp í turninn (dagar í árinu). ■■■■■■■■■■■■■■«■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ Iráslaoalegt veðnr orsakar gjarnan ofkæling. Notið því kveflinunar og varnarmeðalið Formammt gegn bæi indliin i niunni og hálsi. Yfir 13000 meðmæli frá kumuirn læknum. Fæst i öllum lyfjabúðum í glösum með 50 og rörum með 20 löflum. Sje itarlegri upplýsnga óskað, þá útfyllið miðann og sendið til: A/S VViiIfing Co., Iíöbcnhavn V. St.Jörgensallé 7. Sendið r.ijer ókeypis og hurðar- gjaldsfritt: Formamintsýnishorn og bækling Nafn ........................... Staða .......................... Heimili.........................

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.