Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1930, Blaðsíða 47

Fálkinn - 20.12.1930, Blaðsíða 47
P A L K I N N 47 Kaupsýslu- og verslunarmaður, þegar hann vill fá sjer kaffisopa eða kaldan svaladrykk, Húsmóðirin, þegar hún er þreytt af göngum í búðirnar og við útrjett- ingar fyrir heimilið, Unga fólkið, sem á of langt heim x kaffið, og „Hann og hún“, sem vilja skrafa saman í nœði og njóta hressingar nm leið. í Hressingarskálanum í Pósthússtræti er aðeins fyrsta flokks framleiðsla i boði, en verðið Iægra en annarsstaðar. Og alt fram- reitt undir eins. Þessvegna sækir vandlátt, hagsýnt og iðjusamt fólk Hressingarskálann og biður um: Kaffi. — The. — Súkkulaði. — Cocomalt. — Mjólk, heita eða kalda. — öl, (sem altaf er kalt). Gosdrykki, búnir til á staðnum. — Ávaxtadrykki. — Skyr og rjóma. — Kjötseyði. — Pylsur, allskonar ísrjettir og margt annað, að ó- gleymdum hinum þjóðfrægu kökum og Vínarbrauðum frá Björns- bakaríi (sem seld eru með vanalegu búðarverði). Lágt verð. Engin ómakslaun. ðll koma þan f Hressingarskálann! Hattabúðin Hattabúðin Austurstræti 14. Sími 880. Jólagjafir allskonar, i meira úrvali en nokkru sinni áður. Ymsar nýjungar, sem hvergi eru annarstaðar í bænum Ódýrt en skinandi fallegt úrval af hentugum JólagjÖfum. Nýjungar i liöfuðfötum, ágætar Jólagjafir: Sonnyboyliúfur, Dllarhúfur, Tretlar (samstætt), Smátarnahöfuðíöt. Jólahattarnir nýnppteknir! Nýjasta nýtt! Bestir og fallegastir reynast hattarnir úr Hattabúðinni, Anstnrstræti 14. Anna Ásm u n d sdóttir. THULE Stærst á Norðurlöndum. Endnrgreiðir meiri iðgjaldshluta en nokknð annað fjelag er hjer starfar. Námstryggingar frámunalega ódýrar. Engin hækkun fyrir sjómenn. Hafiö þjer efni á að líftryggja yður annars- staðar en þar sem kjörin eru best? Lifsábyrgðarfjelagið THULG h.f. Aðalumboðið fyrir Island A. V. Tuiinins Reykjavík. Eimskip Nr. 29. — Sími 254. — Símnefni TULIN. Komið, símið eða skrlfið eftir öllum nánari upplýsinÐum. ^10lIl Il Eigin fremleiðsla í heildsölu: / M Bökunarvörur allsk. og þar á meðal liinir viðury fío kendu bokunardropar. 7 x Kryddvörur, allskonar, Brjóstsykur, fyltur og ófyltur, 30 teg., Útlendar Vörur í heildsölu: Töggur (karamellur) 5 tegundir, Súkkulaði, 3 tegundir, Rósól-menthól og töflur, Saft til heimilisnotkunar, Ávaxtalitur i 4 litum, Eggjaiitur, Soya og Matarlitur, Flórsykur Vínberja-edik, Estragon-edik, Límónaðiduft, Fegurðarvörur allskonar Gljávax, Fægilögur, Skósv. Maccaroní, Húsplas, Geymissýra, eimað vatn. Ofantaldar vörur þola allan samanburð við samskonar útlendar vörur, sem kallaðar eru þær bestu. Efnagerðarvörurn- / //7 ar eru viður- ‘ ^ kendar um alt land fyrir gæðin. / Ávextir / þurkaðir, Lakkritsvörur Tyggigúmmí, # . Edikssýra, Salat- / olía, dósamjólk, Vv /Pottaska, lóbaksbaun- /ir, Handsápur, m. teg. • Barnatúttur marg. teg. /skilvinduolía, Maskínu- qP /olía, þvottablámi, Hrein- Qm. /gerningaduft (skurepulver). /rau- og ullarlitir (Citocol). /Fiskilím, margar stærðir, Qj /Línsterkja (Stivelse), Blást. P>/ 'Borax, Gibs, Catccu, Dextrin, O /Copallak, Terpentinolía, Gummí- bönd, Bindigarn, Umbúðagarn, Bronce, Gull, ög Silfur, Bronce- tinktur. Gilette- og Florex rakblöð. Allt fyrsta flokks vörur eins og það rsem Efnagerðin sjálf framleiðir. Utan skrifstofu: Carl D. Tulinius. Sími 2124.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.