Fálkinn - 20.12.1930, Blaðsíða 6
6
F A L K I N N
J
Eftir O. LIE SINGDAHLSEN.
I
harðærunum
til forna.
Það snjóaði snemma í fjöll i haust.
Með hverri nýrri snjókomu teygðist
hvíti hamuriiin lengra og lengra nið-
ur i hlíðarnar. En núna rjett fyrir
jólin var hann þó ekki kominn niður
í bygð. Þar var auð jörð enn.
En síðustu dagana hafði verið kalt
og hjelugrá jörð. Vötnin voru undir
is, áin hafði fjarað og norðankald-
inn var bitandi. Það var lítil von
um að hann mundi snúast í austrið
og snjóa, þessa fáu daga, sem voru
óliðnir til jóla....
Svona þurrakuldi ljetti undir við
jólabjástrið. En samt var fólki illa
við hann. Myrkrið var eins og vegg-
ur langt fram á dag, þarna á bæj-
unum undir Beygjunúpnum. Um há-
degið hopaði það undan i bili, en
svo kom það aftur að vörmu spori
og lagðist yfir alt. Það var eins og
það væri á verði í fjallinu og skóg-
inum fyrir ofan .... Og þar var alt-
af svo margskonar ómur .... Nið-
urinn i lækjunum, hvinurinn i skóg-
inum, dýraöskur, jú, satt var það, en
þarna var fleira á ferð og það verra,
þegar leið að jólum, sem gerði kven-
fólkið hálf vitlaust af hræðslu. En
ef snjórinn kæmi mundi hann vinna
sigur á myrkrunum, þagga þessar
raddir. Og þegar kirkjuklukkum var
hringt á snjólausri jörð þá vantaði
hreiminn i hljóminn. Nei, þegar dal-
urinn var hvítur af snjó heyrðist óm-
urinn af klukkunum út yfir grund-
irnar lengi eftir að hann var þagn-
aður í svartbikaða klukknaportinu
við kirkjuna. Og kirkjufötin fóru best
við snjó .... Nei, það voru aldrei
veruleg jól þegar frost var en jörð-
in auð.
Kerlinganna' vegna mátti veðrið
vera eins og það vildi, en Dordei
á Strönd var ung kona þarna á bæn-
um og hafði hugann við það, sem
fhgurt var.
Það hefði hún gert núna líka, ef
hún hefði komist hjá að vera svona
mikið ein. Ekki vantaði vinnufólkið.
Og óvíða voru húsakynnin betri.
Málarinn góði, móðurbróðir manns-
ins hennar hafði rósamálað loft og
veggi i stofunni. Skápar, hillur og
sængurhimininn var alt skorið út
af mestu list. Með framhlið hússins
og austurgafli voru svalir með rend-
um stólpum. Húsið ljóinaði alt af
jólaundirbúningi. En hvað stoðaði
það, úr því að húsbóndinn var svo
sjaldan heima?
Erlingur var ekki við eina fjölina
feldur. Gat hún forðað honum við
þvi, sem ilt var? Honum voru lika
allir vegir færir. Hreppstjórinn var
föðurbróðir hans, og sýslumaður og
fógeti áttu heima langt undan.
En samt hafði ekki hreppstjóran-
um, föðurbróður hans, tekist að
koma honum undan manngjöldum
fyrir nærsveitarmanninn, sem hann
drap í veislunni á Tóptum í haust.
Og Erlingur átti ekki peninga sjer til
Iausnarfjár i handraðanum. Núna
hafði hann verið að heiman á þriðja
dag til þess að æra út þessa peninga.
Hann hlaut að hafa orðið að leita
langt undan, því að ættingjarnir
voru orðnir tregir á að hjálpa ....
En gæti hann ekki greitt gjaldið þá
tók fangclsið við. Og þá smán vildi
hann ekki gera henni .... Bara aS
hrollur um hana og hún ætlaði að
snúa við inn ....
Þá heyrðist hófatak í grýttri heim-
reiðinni. Neistar hrutu undan hóf-
unum og svitareyk lagði af bringu
hestsins. Svo staðnæmdist hesturinn
á hlaðinu. Maður fór af baki og datt.
Hann heyrðist ragna. Og hjarta
hennar barðist ákaft.
— Þú kemur seint, Erlingur, dirfð-
ist hún að segja, þegar hún grilti í
hann. En þegar hún heyrði hásan
drykkjuhlátur til svars, fór hún gæti-
legar. — Þú munt ekki hafa getað
komið fyrl
Vinnumaðurinn hafði hirt hestinn
og hjónin stóðu saman á svölunum.
En nú heyrðist aftur fótatak sem
færðist nær .. það kom að svölun-
um og svo var klórað i vegginn.
— Bansettur úlfurinn, sagði hún.
Erlingur hló. — Hann kom út úr
skóginum niður hjá Kvíslabrún,
hundgreyið, sagði hann og ætlaði að
fara að kjassa hann, en hrökk við.
— Herra minn trúr ...........I
Og hún hrópaði: — Varaður þig
Erlingur, þetta er úlfur.
Hann hló hranalega og klappaði
henni á öxlina. — Vesalings bjáninnl
Erlingur var gildur maður, svart-
hærður og búlduleitur .... roskinn
orðinn og hrukkóttur í enni og djúp-
ar rákir við munnvikin. Hann var i
sparifötunum og þegar hann stikaði
fram og aftur um gólfið glampaði
við og við á silfurhnappana á jakka,
vesti og buxum þegar logarnir teygðu
sig á arninum og vörpuðu bjarma út
i stofuna. Skugginn hans hækkaði og
lækkaði, kom og livarf og fylti alla
stofuna þegar hann stóð þar, sem
gólffjalirnar sigu mest undan fótum
hans.......
Hann hafði afþakkað mat og þagði
siðan, svo henni fanst ónærgætið að
byrja samræður. Nei, hann mundi
ekki hafa haft lukkuna með sjer
uema hvað snerti að ná i áfengi. Og
bún hnipraði sig við arininn og
krepti hendur í kjöltunni. En þó
glatt brynni var henni ískalt, því
henni fanst voðinn steðja að sjer
alstaðar frá, utan úr myrkrinu, frá
úlfinum, frá manninum í gestaher-
berginu, en l>ó mest frá Erlingi.
Alt i einu rak Erlingur tærnar í
eitthvað við framskápinn og spark-
aði því fram á gólfið. Hver á þessa
skreppu? spurði hann.
Kaldur skjálfti fór um hana, en er
hún hafði int alt af ljetta leið henni
betur.
Erlingur vóg skreppuna í hendi
sjer: „Hann skal ekki leika á kven-
fólkið, pilturinn sá“. Svo hló hann,
settist og strauk vangana svo að
brakaði í skeggbroddunum.
..... Já, það hafði gengið illa.
Föðurbróðirinn á Tóptum vildi ,ekki
hjálpa .... Og annarsstaðar þar sem
hann kom lenti alt í drykkju og- öl-
æði. AUir höfðu jólabrennivín og
ölið var nýbruggað og sterkt ......
Hreppstjórinn frændi hans hafði
sagt, að það tæki ekki að vera. að
hann lenti ekkl I nýju klandri! Menn-
irnir voru misjafnir og hann var
vanstillur og óbilgjarn .... Ekki gat
hún forðað honum frá þvi sem ilt
var, þó hún væri öll af vilja gerð.
...... Svona hafði hún hugsað
þessa dagana og beðið i kvíða. Ekki
stoðaði að minnast á þetta við
vinnukonuna. Þessvegna fór hún
snemma að hátta og lá og hlustaði
út í myrkrið ....
En núna á Þorláksmessukvöld sat
hún uppi, eigi að siður. Og hún
beindi ekki hlustinni út á hlaðið,
heldur inn í herbergið .... að þung-
um andardrætti manns sem svaf . .
svaf ....
Að rjettu lagi átti hún að þakka
Guði fyrir, að það hafði snúist til
góðs: að ekki hafði snjóað. Hvernig
hefði hann, sem lá þarna inni kom-
hann gerðist ræðinn eins og flestir
varningsmenn, en áberandi var það,
hve lítið hann talaði um sjálfan sig.
Hún óskaði bæði að hann yrði kyr
og færi. En mest hugsaði hún um
það, að hefði snjór fallið, eins og
hana langaði, þá mundi hann aldrei
hafa komið. Og henni var það gleði,
að geta gert góðverk, með því, að
bjóða þreyttum ferðamanni gistingu
í svefnherberginu. Hún hlýjaði bæði
rekkjuvoðir og feldinn við arininn ..
En nú hlaut hann að vera útsof-
inn. Hún kveikti á spítu og opnaði.
Jú, hann var ungur og bjartleitur,
sagði hún. — Hann sefur, sagði hún
við vinnukonuna, og óskaði að hann
hefði verið vakandi. Og Erlingur
mundi ekki fyrtast við þó að hún
skyti skjólshúsi yfir ferðamenn, ekki
ef vel lægi á honum, nei.
ist fjallveginn hættulega frá Aur-
landsvangi þá? Það var óvit að fara
þá leið um þetta leyti árs. En hann
var að flýta sjer heim, vestur í Núma-
dal fyrir jólin. Siðan ætlaði hann
beinustu leið að Bránesi og fylla
varningspokann sinn. Því að hann
var varningsmaður .... Og svo ung-
ur og bjartleitur. Fríðleiksmaður,
var óhætt að segja .... Hún gat ekki
að sjer gert að horfa vel á hann þeg-
ar hann kom. Hún leit fyrst undan.
Svo beindi hann augum að fram-
skápnum, þar sem máluð voru nöfn
þeirra, sem bygt höfðu bæinn og
hann spurði hvort það væri Erling-
ur á Strönd sem rjeði húsum hjer. Jú,
það var hann. Þá þagði hann lengi.
Honum var borinn matur og drykk-
ur. Það var skemtileg stund, því að
Hún hlustaði út á hlaðið. Niða-
myrkur var úti. Og ugla vældi upp í
fjalli. En gott var að hann var ekki
farinn að snjóa, hugsaði hún.
Alt í einu hrökk hún við .... því
skref heyrðust nálægt og klær urg-
uðu við harðbakkann. Dýr snar-<
sneri við rjett undan. Það brann
dumbrauður eldur úr augunum. Svo
.... Svo sökk það í jörð ....
Hundur var enginn á bænum, því
vargurinn hafði rifið í sig hundinn
fyrir nokkrum árum. Svo að þetta
hlaut að vera úlfur, sem leitaði til
bæja undan óveðri ... Jú, nú mundi
hann skella á með hríð. En það var
skrítið, að varningsmaðurinn skyldi
ekki verða var við úlf í fjallinu, datt
henni svo í hug. Og hann hafði ekk-
ert til að verja sig meðl Það fór