Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1930, Blaðsíða 33

Fálkinn - 20.12.1930, Blaðsíða 33
F Á L K I N N 33 1 m m Ít s Willy sttnighí vöru- og fólksflutningabílar eru óviðjafnanlegir. I/2 tons, kosta kr. 4150.00. Willys-Knight má keyra 120,000 kílómetra án þess hreinsa þurfi vjelina. I/2 tons, kosta kr. 3495.00 Willys — Six — 6 cyl. er sterkasti bíllinn, fyrir þetta verð á heimsmarkaðinum, sveifarásinn vegur 68 pund, 65 brensluhestaflavjel en 25,5 til skatts. Kr. 5600.00. Willys — Six — 6 cyl. fólksbifreiðar þekkja allir. Þær eru til í öllum stærðum. Þær hafa unnið flest verðlaun í kappakstri á heimsmarkaðinum. Kr. 4600.00. Whipped 4 cylindra fólksbílar eru meistaraverk að smíði. - Þær eru altaf að vinna 1. verðlaun um allan heim í kappakstri. Whipped Touring vann 2. verðlaun á kapp akstrinum í Noregi 1929, ók 1683 kílómetra án þess nokkuð þyrfti að lagfæra. Einkaumboðsmenn Hjalti Björnsson & Co. Simn.: Activity Reykjavík. m m Sími 720

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.