Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1930, Side 44

Fálkinn - 20.12.1930, Side 44
44 F A L K I N N Hann: — HefirSu tekið eftir, aS sköllóttir menn eru allra manna sólgnastir í „reyfara?“ Iiún: — Já, ÞaS er í þeirri fá- nýtu von, aS hárin rísi á höfSinu á þeim. — FyrirgefiS þjer aS jeg barSi á öxlina á ySur. Mjer sýndist þaS vera hann Stevi, kunningi minn! — Já, en þó þaS hefSi veriS hann, þá þurftuS þjer ekki aS berja svona fast. — HvaS kemur ySur þaS viS hvort jeg ber hann Steva kunningja minn laust eSa fast? — Jeg er staSráSinn í aS skilja viS konuna mína, hún er alveg óþol- andi. ÞaS liSur ekki sá dagur, aS hún biðji mig ekki um peninga — 10 krónur — 20 krónur—50 krónurl — Hvað gerir hún við þessa pen- inga? — Gerir við þá? Hún hefir nú ekki fengið neina peninga ennþá! — Vertu eki hrædd, Amalía. Bil- stjórin er gamall herflugmaður. — Nú er lestin bráðunx orðin klukkutima of sein. Til hvers hafið þið annars ökuáætlun?.............. ..— Til þess að sjá hvað lestinni seinkar mikið! Skrítl u r. Frú P. — Jæja, hvernig gengur Sigga í bílferðalaginu? Frú N. ■— Ágætlega! Jeg hefi feng- ið tvö brjef frá honum; annað af lögreglustöð en hitt af spítala. — Heyrið þjerl Gætuð þjer ekki komið inn og klórað mjer svolítið á nefinu. Pabbi er svo vænn að vera úti með börnin, en hann er afar nærsýnn. — Help! Help! I am drowningt — Þjer verðið að afsaka mig. Jeg skil ekki rússnesku. — Svei attan! Þjer betlið á göt- unni. — Ætti maður kannske að leigja skrifstofu til þess að reita saman aura fyrir næturgistingu. Dengsi hafði aldrei farið í búð, nema með móður sinni, en nú ætl- aði hann að reyna án hennar. — Heyrið þjer kaupmaður, jeg ætla að fá flibba handa honum pabba. — Já, góði minn, svona ffibba eins og jeg er með? — Nei. Jeg ætla að fá hreinan flibba! H/tMtT Augnlæknirinn: — Getið þjer lesiö það, sem þarna stendur? Sjúklingurinn: — Já, en mjer er ómögulegt að bera það fram. — Heyrið þjer þjónn, er hægt að fá hljómsveitina til að spila hvað sem maður vill? — Já, herra! — Biðjið þjer hana þá að spila bridge. — Þjer voruð á fótum í nótt og tókuð i hurðarlásinn. Var nokkuð að? — Nei, þetta er gamall vani. Jeg var að vita hvort hurðin væri lœst. Lási litli: — Mamma, jeg heyrði hann pabba kalla nýju vinnukonuna engil. Getur hún þá flogið? — Já, drengur minn. Hún skal fljúga strax i fyrramáliS. — Hefir þú heyrt að Jón i Holti er búinn að gifta sig? — Svo? Það var gaman að heyra. — Gaman? HvaS hefir hann eig- inlega gert þjer? — Heyrðu pabbi, hvernig reiðhest ætti jeg að kaupa mjer; hvaSa litur heldúrðu að færi mjer best. Brúnn, jarpur, rauður eða grár? — Fáðu þjer jarpskjóttan hest; hann fer best við freknurnar á þjer. — Nú hljótum við bráðum að vera komin heim. Mjer finst jeg þekkja skýin. — Hvað er fyrsta skilyrðið fyrir því að maður geti orðið grafinn með hermannlegri athöfn? — Að hann sje dauður. — Kaupið af mjer happdrættis- miða. Aðeins eina krónu. Þjer vinn- ið bifreið. — Jeg vil hvorki eiga nje eignast bifreiS. — Kaupið þjer miða samt. Þeir eru 18000 svo að þjer eruð mjög óheppinn ef þjer lendið á bifreið- inni. — Heldurðu að nokkurntíma hafi verið til maður sem ekki talaði um nágranna sína? — Já! — Nefndu mjer hann. — Robinson Crusoe. — Migvctntar hníf, þjónnl — Þjer hafið hnif. — Hvaða gagn er mjer að hon- um, — hann stendur fastur i buff- inu. i

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.