Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1965, Qupperneq 29

Fálkinn - 28.06.1965, Qupperneq 29
8EIMDIHERRA ÍSLANDS í SVÍÞJÓÐ Nýr sendiherra íslands í Svíþjóð var skipaður fyrir rúmu ári. Þá tók við starfi Árni Tryggvason, er áður hafði verið hæstaréttardómari um langt skeið. Þar sem hér er um að ræða mikla breytingu á starfi, spyrjum við Árna fyrst, hvernig honum hafi líkað skiptin. — Ég verð að segja, að mér hefur fallið vel hið nýja starf. En þar hefur hjálpað mér mikið, að ég var kunnugur í Svíþjóð, áður en ég tók við þessu starfi. Ég var búsettur hér í Stokkhólmi á annað ár fyrir löngu, og því sambandi, er þá stofnaðist hafði ég haldið. Og sannast að segja hef ég meiri not af lögfræðikunnáttu minni en menn gætu látið sér detta í hug í fljótu bragði, því það eru margvísleg lögfræði- leg vandamál, sem að höndum ber. Einnig má segja, að það sé síður en svo einsdæmi, að dómarar gangi í utanríkisþjón- ustu, t. d. var hæstaréttardóm- ari í Noregi fyrir nokkrum ár- um skipaður sendiherra í Sovétríkjunum, og nokkrir starfsbræðra minna hér í Stokk- hólmi eru fyrrverandi dómarar. — Og í hverju er svo starf yðar fólgið? — Ég er hér opinber fulltrúi íslands gagnvart sænsku ríkis- stjórninni, ber upp við sænsk stjórnarvöld öll þau mál, scm mér eru falin af utanríkisráðu- neyti okkar. Óhætt er að segja, að sambandið við sænska utan- ríkisráðuneytið er mjög gott, öll fyrirgreiðsla af þess hálfu með miklum ágætum. Svo í> Sendiherra íslands í Stokkhólmi, Árni Tryggvason, úti fyrir skrifstofu sendiráðsins. Hann er á leið til sænska konungsins, þar sem hann afhenti trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn. í þessum skrautvagni ók Árni Tryggvason á fund konun-’fs. ! - 's 29 FALKINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.