Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Síða 40

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Síða 40
Fjármál Rekstrarreikningur Eins og fyrr segir fjallar sambandsstjórnin um ársreikninga og fjárhagsáætlanir Landssambandsins. Venja er þó aö gera Iðnþingi örstutta grein fyrir meginatriðum í fjármálum Landssambandsins milli þinga. Hér á eftir fer samandregin rekstrarreikningur fyrir árið 1988 með samanburði við árið 1987 svo og efnahagsreikningur í árslok sömu ára. Tekjur: 1988 1987 Árgjöld sambandsfélaga Iðnaðarmálagjald Aðrartekjur 3.622.120 22.287.000 10.920.601 3.087.082 17.800.000 9.688.230 Samtals 36.829.721 30.575.312 Gjöld: Laun og launatengd gjöld Annar rekstrarkostnaður Vextirog fjárm.kostnaður Reiknað v/áhrifa verðl.br. Hagnaður Samtals 19.999.603 14.927.855 12.307.762 9.253.607 3.794.895 3.421.656 (898.611) (853.959) 35.203.649 26.749.159 1.626.072 3.826.153 36.829.721 30.575.312 Aðild Landssambandsins að félögum, fyrirtækjum og stofnunum Auk þess að eiga aðild að nefndum, ráðum og stjórnum ýmissa stofnanna, eins og greint er frá í sérstöku yfirliti aftast í þessari skýrslu, hefur Landssamband iðnaðarmanna leitast við að tryggja hagsmuni félagsmanna sinna sem best með því að taka þátt í stofnun og starfsemi félaga og fyrirtækja, sem vinna að ýmsum framfaramálum í atvinnurekstri. Dæmi þess eru: Samtök um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar (SVESI), en tilgangur þeirra er að stuðla að því að uppfinningamenn, hönnuðir, framleiðendur og aðrir, njóti fyrstu verndará hugmyndum sínum og framleiðsluvörum. Einnig að stuðla að þróun löggjafar- og lagaframkvæmdará íslandi til verndar eignarréttindum á sviði iðnaðar. - Frumkvœði hf., sem hefur að markmiði að efla atvinnurekstur einkaaðila og sameina hluthafa sína til að Efnahagsreikningur Eignir: Veltufjármunir Fastafjármunir Samtals 12.433.847 46.279.836 58.713.683 8.825.537 38.078.852 46.904.389 Skuldirog eigiðfé: Skammtímaskuldir Langtímaskuldir Eigiðfé Samtals 9.568.474 8.595.967 40.549.242 58.713.683 6.681.754 8.221.953 32.000.682 46.904.389 fjárfesta í einkafyrirtækjum. - Fjárfestingarfélag íslands hf., sem einnig hefurað markmiði að stuðla að uppbyggingu einkarekstrar. - Icefisko hf., en tilgangur þess er að flytja út iðnaðarvörur og þekkingu á sviði útgerðar og fiskvinnslu. - Landsnefnd Alþjóða verslunarráðsins, sem eru samtök fyrirtækja og hagsmunasamtaka, sem stofnuð voru í því skyni að gerast aðili að Alþjóða verslunarráðinu. FORM ÍSLAND sem eru samtök áhugaaðila um iðnhönnun. - Draupnisfélagið hf., sem er að lang mestu leyti í eigu Iðnþróunarsjóðs, en nokkur samtök og stofnanireiga lítinn hluta. Er Landssamband iðnaðarmanna meðal þeirra. Hlutverk félagsins er að stuðla að eflingu viðskipta með hlutabréf. - EDI félagið á íslandi, en það eru samtök áhugaaðila um hvernig senda megi viðskiptaskjöl beint milli tölva og draga úr pappírsflóði í viðskiptum. Það skal tekið fram að hlutafjáreiga Landssambandsins í ofangreindum hlutafélögum er ekki ýkja mikil. Hins vegar þótti vel við hæfi að sýna í verki nokkurn viljatil að ofangreind félög og fyrirtæki gætu tekist á við þau mikilvægu verkefni, sem þau hafa að markmiði, þótt [Dað hefði í för með sér nokkurn kostnað og vinnu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.