Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Qupperneq 44

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Qupperneq 44
tekjuskatt og eignarskatt á atvinnureksturinn, enda hafa samtökin öll mjög líka stefnu í þessum málum. Hefur þar verið bent á, að lítið eigið fé fyrirtækja er eitt stærsta vandamál atvinnurekstrar á íslandi. í tillögunum hefur því verið lögð megináhersla á nauðsyn breytinga á skattalögum, sem tryggi að skattaleg meðferð áhættufjár í atvinnurekstri sé ekki lakari en annars sparifjár. Hefur Landssambandið, eins og flest önnur samtök, komið tillögum um þetta efni á framfæri við stjórnvöld og stjórnmálamenn af ýmsu tilefni, en með litlum árangri. Flestir stjórnmálaflokkar hafa a.m.k. í orði kveðnu viðurkennt nauðsyn þess, að fyrirtæki nái að byggja upp eigið fé, en samt hefur engin samstaða náðst um þær breytingar á skattalögum, sem nauðsynlegar eru til þess að það megi verða. Þvert á móti var haustið 1988 lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um tekjuskatt og eignarskatt, sem fól í sér heldur kaldar kveðjur til atvinnulífsins, sem þó var viðurkennt að stæði höllum fæti fyrir. Nánar tiltekið fól frumvarpið í sér verulega skerðingu á afskriftum, t.d. á iðnaðarvélum úr 15% í 12% og vélum til jarðvinnslu og mannvirkjagerðarúr20% í 15%, niðurfellingu á heimild til að gjaldfæra (afskrifa) á kaupári kostnaðarverð lausafjár með skemmri endingartíma en 3 ár, skerðingu á heimild til að leggja hluta af hagnaði í fjárfestingarsjóð, tekjuskattur lögaðila verði hækkaður úr 48% í 50% og eignarskattur þeirra hækkaður úr 0,95% í 1,2%. Landssamband iðnaðarmanna lýsti harðri andstöðu sinni við þessar breytingar á skattalögunum, erlendri lántöku á ábyrgð ríkissjóðs, skuldbreytingu, stofnun Atvinnutryggingarsjóðs útflutningsgreina, Hlutafjársjóðs o.fl. Umsagnir og ályktanir Landssambands iðnaðarmanna um þessi mál voru því mjög á sömu lund og um þær ráðstafanir, sem gerðar voru í febrúar 1988, þ.e. að almennar aðgerðir væru nauðsynlegar til þess að bæta samkeppnisstöðu og afkomu atvinnuveganna og draga úr viðskiptahalla, en mótmælt millifærslum og sértækum ráðstöfunum í þágu einstaka atvinnugreina sem í reynd fælu í sér gengisfölsun og óeðlilega röskun á starfsskilyrðum atvinnuveganna innbyrðis. Var sjónarmiðum Landssambandsins um þetta efni komið á framfæri með ýmsu móti, m.a. á fundum með iðnaðarnefndum Alþingis í desember 1988. Tekjuskattur og eignarskattur - skattlagning atvinnurekstrar Eins og mörg undanfarin ár hefur Landssamband iðnaðarmanna haft samstarf við önnur samtök atvinnurekenda um tillögugerð varðandi SKATTAMÁL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.