Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Síða 68

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1989, Síða 68
umsjónar með sjóðnum nokkuð, en þær voru 2,7 millj. kr. á sl. ári en 2,5 millj. kr. árið áður. Iðnþing íslendinga kýs 2 fulltrúa í stjórn sjóðsins. Undanfarin ár hafa fulltrúar Landssambandsins í stjórninni verið Sigurður Kristinsson, málarameistari og Þórir Jónsson, bifvélavirkjameistari. Aðrir ístjórnsjóðsinseru: Eyþór Þórðarson, vélvirkjameistari, formaður, Arnfríður ísaksdóttir, hárgr.m. og SigmarÁrmannsson, lögfr. Húsfélag iðnaðarins Landssambandið hefur haft umsjón með Húsfélagi iðnaðarins allt frá því að hús félagsins að Hallveigarstíg 1 var í byggingu. Þjónusta Landssambandsins felst í að sjá um rekstur hússins og samskipti við leigutaka. Erstarfsemi Húsfélagsins fyrir nokkru komin í fastar skorður og gengur reksturinn vel. í árslok 1988 var endurnýjaður lóðarsamningur við Reykjavíkurborg, sem m.a. fól í sér ákvæði um byggingu bílageymsluhúss, sem er að stórum hluta á lóð Húsfélagsins. í húsinu verða samtals 154 bílastæði á þremur hæðum og fær Húsfélagið til fullra umráða 40 stæði á neðstu hæð hússins. ÞJÓNUSTAVID ADILDAR- FÉLÖGIN Almenn þjónusta Talsvert er um það, að aðildarfélög Landssambandsins leiti til þess um aðstoð við bréfaskriftir hverskonar, bæði innlendar og erlendar, vélritun á fundarboðum og dreifibréfum, fjölföldun og útsendingu þeirra o.s.frv. Slík þjónusta er veitt öllum aðildarfélögum Landssambandsins, sem þess óska, og þurfa þau einungis að greiða kostnað (póstkostnað, Ijósritun o.fl.) Meðal þeirra félaga sem notað hafa sér þessa þjónustu má nefnda Ljósmyndarafélag íslands, Hárgreiðslumeistarafélag íslands, Meistarafélag húsgagnabólstrara, Meistarafélag hárskera, Úrsmíðafélag íslands, Meistarafélag rafeindavirkja, Samband ísl. tannsmíðaverkstæða og Gullsmiðafélag íslands. Tölvuvætt félagatal Landssambandsins hefur að sjálfsögðu að geyma félagatöl allra aðildarfélaga. Landssambandið veitir framgreindum félögum ýmsa þjónustu við að halda félagatal, útbúa útsendingarlista, gíróseðla fyrir árgjöldum o.fl. Jafnframt býður Landssambandið aðildarfélögum sínum þjónustu við útreikninga og útgáfu á launtöxtum og töxtum fyrir útselda vinnu. Meðal þeirra sem hafa notfært sér þessa þjónustu er Félag veggfóðrarameistara og Meistarafélag húsgagnabólstrara. Þá hefur Landssambandið veitt ýmsum aöildarfélögum sínum aðstöðu til fundahalda og undirbúning funda. Hefur það verið til mikils hagræðis fyrir þau að eiga kost á þessari aðstöðu einkum þó fyrir þau, sem hvorki hafa fasta starfsmenn né skrifstofuaðstöðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.