Vikan


Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 6

Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 6
VIKAN 31. Ikt. 1SS3 JÓHANNES NORDAL BANKASTJÓRI JÓHANNES: , Það er viss tilhneiging til þess þegar í dag, að bæir og borgir dreifist meira, verði ekki eins þéttbyggð, heldur nokkurskonar sambland á milli bæjar og sveitar. Ég get hugsað mér, að Hveragerði verði orðið nokkurskonar úthverfi Reykjavíkur eftir 25 ár.“ JÖHANN HANNESSON PRÖFESSOR JÓHANN: „Líklega verður ein nokkuð stór styrjöld á þessu tímabili og nokkrar smáar, og undir úrslitum þessarar einu stóru styrjaldar geri ég ráð fyrir að valdahlutfaliið milli kommúnisma og kapítalisma fari ... GÍSLI HALLDORSSON VERKFRÆÐINGUR GfSLI: „Ég hefi á tilfinningunni, að íbúðarhús verði stærri, bjartari og léttari en nú gerist. Líklega vill fólk þá heldur vera í einnar hæðar húsum, kjallaralausum og ofanjarðar að öllu leyti, með fleiri og stærri gluggum ...“ Hvað ber framfiffin i skauti sínu? Lifum við næstii 25 úrin i friði og spekt og njótum ávaxta tæknilegra og félagslegra framfara — eða vcrð- ur mcnnkynið svo tii þurrkaff lít í mcstu stgrj- öht allra tíma? Ilelclur íslenzk menning velli í þvi flóði átlendra áhrifa, scm verður næstu 25 árin? Datnar afkoman og verða tæknilegar framfarir örari en síðastliðinn aldarfjórðnng? Ualda sveitirnar áfrum að tæmast, héruð að lcggjast í eyði og heldur sú þróun áfram, að ankning mannfjöldans verði mest i Reykjavík og nágrenni? Verða byggð háhýsi úr plasti, stáli eða bara gleri — eða alls engin háhýsi? Verða eftirsóttustu lóðirnar utan í hlíðum Esjunnar, uppi við Vífilfell eða við Elliða- vatn? Verða íslendingar hættir að notu vegi og verða þá komin einhver almenn farar- og flutningatœki, sem geta losað okkur við það ómak að byggja vegi? Ferðumstvið í loftpúða- bílum eða getum við jafnvel skotizt bæjarleið með smáþotuapparat spennt á bakið? Verð- um við miklu gáfaðri eflir aldarfjórðung — verða komin fram einhver ráð til að auka þroskann og nota greindina betur? Ný kennslu- tækni, nýir atvinnuvegir, nýir tekjuliðir fyrir þjóðarbúið. Það er víða liœgt að bera niður, góðir hálsar, en látum okkur byrja á hinum áþreifanlegn hlutum, efnislegu liliðinni, með þá spurningu að upphafi, hvort þið hafið trú á því, að tæknileg þróun næstu 25 ára verði enn örari en raun ber vitni um síðastliffinn aldarfjórðung? JÓHANNES NORDAL: — Síðustu 25 ár hef- ur orðið geysileg bylting hér á landi, sem or- sakaðist af styrjöidinni, og yfir landið flæddu verðmæti, er gerðu okkur mögulegar stökk- breytingar, sem vafalaust hefðu ekki orðið, án styrjaldarinnar. Hvort slíkar stökkbreyt- ingar eiga sér stað á næstu 25 árum, er ekki hægt að sjá, en án þeirra er liklegt að fram- farir verði hægari en verið hefur. GISLI IIALLDÓRSSON: - - Það er erfitt að hugsa sér öllu meixi breytingu, en átt hef- ur sér stað hér á landi undanfarin 25 ár. En líklegt er að tækniþróun aukist með æ meiri hraða, eftir því sem við tökum í notkun fleiri vísindaleg tæki, rafmagnsheila og ann- að slíkt, og ef íslendingar bera gæfu til þess að hagnýta sér vísindin og hlúa að vísinda- mönnum sínum og öðrum kunnáttumönnum, þá ættu þeir að geta fylgzt með þessari þró- un. JÓHANN HANNESSON: — Ég hugsa mér að hér haldi framfarir áfram að vera nokk- urnvegin jafnar í tæknilegum atriðum. Um fjármálin vil ég iítið segja, því Jóhannes er fróðari um þá hluti, en ef verðgildi íslenzku krónunnar fellur í sömu hlutföllum og verið hefur, þá mun Bandaríkjadollar kosta kr. 275,27 árið 1978. Ég reiknaði þetta út að gamni mínu, og í öðrum tilgangi, en segi þetta hér til gamans. GÍSLI: — Ég vildi gjarnan fá að skjóta því inn í, að dollarinn hefur undanfarna tvo ára- tugi fallið í verði töluvert mikið, svo að þótt þessar tölur sýni e. t. v. innbyrðis afstöðu krónunnar og dollarans undanfarin ár, þá gefur talan ekki rétta hugmynd um kaup- getuna. JÓHANNES: — Já, ég er sammála því. í raun og veru hefur allur gjaldmiðill fallið í verði undanfarin ár. Annars er það með fjármálin líkt og þróun á öðrum sviðum, að þar hafa orðið svo miklar byltingar vegna styrjaldarinnar, að ómögulegt er að sjá fyr- ir hvort eitthvað líkt því muni eiga sér stað í náinni framtíð. Þetta er að mörgu leyti fróðlegt viðfangsefni, að spá fyrir um fjár- mál, afstöðu krónunnar til erlends gjald- miðils o. s. frv., en það er ekki sú raunveru- lega breyting, sem mér skilst að við ættum að fást við hér. Breyting á verðmæti pen- g — VIKAN 44. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.