Vikan


Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 43

Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 43
A ÞAÐ VAR STUNDUM ERFITT Það fór saman, að Vikan fæddist, og að þau Bárður ísleifsson arkitekt og Unnur Arnórsdóttir gengu í hjónaband. Það birtist mynd af „ungu hjónunum“ í fyrsta tölublaðinu og skýrt frá þessu tiltæki þeirra, og þess vegna fannst okkur mjög viðeigandi að skreppa til þeirra aftur eftir 25 ár og vita hvernig tíminn hafði farið með þau, og þá ekki sízt til að vita hvort fyrstu árin hefðu verið eins erfið og hjá Vikunni ... „Þetta var ekki eintómur dans á rósum, skaltu vita,“ sagð Bárður „Þetta var á krepputímum —• síðustu árin fyrir stríð — erfitt með atvinnu, peninga og ekki sizt húsnæði.“ — Varla hefur þú verið í atvinnuerfiðleikum? Er ekki alltaf geysimikil eftirspurn eftir arkitektum? „Jú það er það núorðið, en því var ekki að heilsa þá. Að vísu fór ég svo til strax i fasta atvinnu hjá Húsameistara rikisins, og hefi verið þar alla tíð siðan, en það er óhætt að segja að það hafi ekki verið beint biðröð hjá húsateiknurum þá. Við vorum liklega eitthvað sjö eða átta, en mönnumi þótti alveg óþarfi að vera að leita til arkitekta, til að fá teiknuð hús. Húsasmiðirnir gerðu það þá oftast sjálfir. — En svo fór þetta a^ breytast smátt og smátt.“ -—■ Þú hefir semsagt farið í fasta atvinnu strax. Hvað var kaupið þá? „Það voru fjögur hundruð krónur á mánuði. Það þætti ekki gott kaup i dag um í óttalegum vandræðum í ein fjögur ár. Þá var það bara fyrir kunningsskap, að við fengum að vera í einu lierbergi af fjórum, þar sem átta manna fjöl- skylda bjó. Síðan urðum við að fara þaðan, þegar heimilisfólkinu fjölgaði, og fengum þá fyrir náð og miskunn leigt eitt sáralitið herbergi — liklega ekki stærra en svona 2x3 metrar. Og þar kúldr- uðumst við, sváfum og borðuðum og Bárður vann þar við teikningar .. .“ „En það var ekki svo slæmt,“ bætti Bárður við, „þvi ég var þá byrjaður á þessu húsi, sem við er- um ennþá í, og lifðum alltaf i voninni um að kom- ast í það.“ — Þú hefur auðvitað teikn- að það sjálfur. Vannst þú við bygginguna? „Nei, ekki handtak. Vinnuafl- ið var ekki svo dýrt að það borgaði sig fyrir mig.“ — Þú hefur verið ný-útlærð- ur, þegar þið giftuð ykkur? „Já, ég var á Kúnstakademi- unni i Kaupmannahöfn og út- skrifaðist þaðan 1935.“ — En frúin? „Ég var skrifstofustúlka hérna í bænum, og vann mér inn 75 krónur ú mánuði tii að byrja með.“ — Hvernig var það svo með þægindi, Unnur, fyrstu búskap- arárin ... lirærivél og þvotta- vél? „Nei, nei, nei — ekki aldeilis. Það var ekki einu sinni til í orðabókinni, livað þá annað, Nei, maður stóð bara við bal- ann og hafði þvottabretti. Kola- kynt miðstöð — útvarp — sími.“ —- Og komuzt þið vel af með þetta kaup ? „Einhvernveginn bjargaðist það,“ sagði Bárður. „Ég þurfti að vísu að borga námsskuld, en það var ekki svo slæmt.“ „O-jæja. Þrjú hundruð sjötíu og fimm krónur á ári. Það fór í það heilt mánaðarkaup. Það munaði um það.“ er ég hræddur um.“ „Af þvi borguðum við 115 krónur í húsaleigu,“ sagði Unnur „og tuttugu og fimm i ljós og hita, samtals 140 krónur.“ — Og hvers konar húsnæði var það? Frú Unnur spilar á píanóið, Bárður og Finnur hlusta á. Unnur varð fyrir svörum: „Það voru óskaplegir erfiðleikar að fá hús- j’Já* a® vísu. Við vorum i 15 ár að borga skuldina." næði. Við vorum að vísu heppin fyrst í stað, þvi Bárður teiknaði hús sem — Hvað heldurðu, Bárður, að húsið hafi svo við fengum leigt í tveggja herbergja íbúð. En svo misstum við hana og átt- verið dýrt uppkomið? Framhald á bls. 57 VIKAN 44. tbl. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.