Vikan


Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 16

Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 16
Hann var hjá okkur hálfa þriðju viku um vorið. Síðan fór hann aftur að Krossi. Hann undi ekki hjá okkur, eigraSi um bæinn og festi ekki hugann viS nokk- urt starf. Allt, sem hann snerti og vera átti til nokkurs gagns, kuSlaSist x hönd- um hans. Foreldrar mínir höfðu verið horium samtíða fyrir nokkruin árum. var hánn svona klaufskur þá, sögðu þau. Stundum grét liann. Það var móðir mín, sem talaði yið Torfa á Krossi. Varla hefur lienni vex’ið ljúft að gera ÞaS. Reyndar var hún aldi-ei feimin við Torfa. Tox-fi kom og sótti gamla manninn til okkar. Þetta gerSi liann í óþökk konu sinnar og þá sögðum við, að alltaf væi'i Torfi artarlegur inn við beinið. Gamli maSurinn fór fi'á okkur hvarnxaþrútinn og rauðeygður. Hái'iS var slétt og sítt, þverskorið við hnakka og Það var alveg iireint, þegar liann fór frá okkur. Skeggið var stuttklippt og gisið. Hár og skegg var á litinn, eins og lxvitt tog, gulnandi af vindi og sól. Hann kvaddi okkur klökkur og þó var tilhlökk- unarglampi í augum hans, sem hann sagði blind, en voru víst sjáandi. Hann fór og við sögðum að þangað sækti klái'inn, senx hann væri kvaldastur. Þegar iiann var farinn, saknaði ég lians. En ég var einnig reiður við liann. Brottför hans var niðui'lag fyrir heimili okkar. Hann var áttatíu og níu ára og liefði átt að geta sagt mér ýmislegt frá sinni löngu ævi. Hann gerði það ekki. Meðan hanri var lijá okkur, urðum við leikfélagar á þann lxátt, að hann striddi mér og ég stríddi honum. Sá var að- slöðumunur okkar, að liann mátti segja allt við mig, en ég ekki allt við hann. Móðir min sagði, að ég mætti ekki særa hann. Hann var einmana, gamall mað- HALIA A|(R0ggl Smásaga efftir rithöfund Telkning: Baltasar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.