Vikan


Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 89

Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 89
í FULLRI ALVÖRU. Framhald af bls. 2. börn hafi með sér peninga í barnaskólana til þess að kaupa sér sælgæti í frímínútum. Þau sem ekki hafa neitt með sér, fyllast minnimáttarkennd og smám saman er þeim gert lífið óbærilegt. Þau skilja það ekki, hversvegna þeim er ekki leyft að slá um sig til hægri og vinstri með sælgæti eins og súkkulaði- börnunum. Sælgætisát verður að ástríðu og þegar börn eru einu sinni komin á þetta, er mikið á þau lagt að fá þau til að hætta því. Þá getur meira að segja hugsazt, að þau taki til ýmissa ráða með útvegun peninga, sem ekki munu þykja æskileg. Þrátt fyrir allt þetta, sýnir að því er virðist heilbrigt og eðli- legt fólk ekki nokkra skyn- semisglóru í peningamálum barn- anna. Kona ein, sem afgreiðir sælgæti í bíó, sagði okkur frá því, að algengt væri á sunnudög- um, að börn keyptu sælgæti fyr- ir 40 krónur og jafnvel 60 krón- ur. Það er ekki lengur aðalatrið- ið að sjá einhverja mynd, heldur tækifærið sem þá gefst til þess að fá slurk af seðlum til sælgæt- iskaupa. Ótrúlega lítill hluti af foreldr- um skynjar hættuna, sem þessu er samfara. Og sá hluti getur ekkert gert; börnin þeirra verða að umgangast súkkulaðibömin. Þau geta ekki sífellt verið þiggj- endur. A þessu mótunarskeiði getur slíkt haft mikil áhrif og jafnvel verið ábyrgðarhluti að neita þeim sífellt um það, sem hin hafa alltaf. Hér er þörf á almennri, sterkri hreyfingu til að hefta þennan ó- sóma. Þar verða skólarnir að hafa samstarf við foreldrana og harðbanna neyzlu sælgætis inn- an veggja skólanna. Það verður líka með einhverjum ráðum að koma í veg fyrir það að búðirnar leggist svo lágt að taka enda- laust við peningum frá óvitum, sem eiga óvita að foreldrum. GS. EINANGRIÐ./ GEGN HITA OG KULDA Þér fáið einangrunarkostnaðinn endurgreiddan á fáum árum í spöruðu eldsneyti. Það borgar sig bæði fyrir yður sjálfa og þjóðfélagið í heild að spara eldsneyti svo sem unnt er, og þar að auki er hlýtt hús (vel einangrað) mun notalegri vistarvera en hálfkalt (illa einangrað). STEINULL H.F. Lækjargötu - Hafnarfirði - Sími 50975 1 VIKAN 44. tbl. — gQ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.