Vikan


Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 19

Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 19
GREIN Siguröur Hreiðar 1 Steinþór Gestsson, bóndi á Hæli í Gnúpverjahreppi og formaður Landssam- bands hestamanna, söng annan tenór í MA- kvartettinum. Þessi mynd var tekin af Steinþóri í sumar. Hann hamast við að moka af heyvagni. 2 Þorgeir Gestsson trá Hæli, bróðir Stcinþórs, söng tyrsta tenór. Hann hefur verið héraðslæknir í Neskaupstað og á Húsavík, en situr nú á Stóróltshvoli og gerir uppskurði á Rangæingum með ágætum árangri. Það cr lil plata með útta lögum, sem þciv sangu. Þessi plata er mí tuttugu og eins árs, og varla liður sú vika, að ekki heyrist að minnsta kosti eitt lagið i ntvarpi. Vaninn er sá, að menn þreytast og verða leiðir á þvi, [sem svo oft er endurtekið án endurnýj- unar, en hér brvgður svo við, að eng- inn amhrar. Allir eru ánægðir. Og ef þeir eiga þess kost að biðja um úskalag, verðnr þeim oft að vegi að biðja um eitt af þessum lögum. Og hverjir eru þessir ,,þeir“? Einn hét Steinþór Gestsson, annar Þorgcir Gestsson sá þriðji Jakob Ilaf- stein, og fjórði var Jón frá Ljárskóg- um. Meðan þeir voru i skóla, stofn- nðu þeir söngkvartett, sem þeir kcnndu við skólann með upphafs- stöfum hans: M(enntaskólinn) óA(kur- eyri). Þeir liéldu þessari söngstarf- semi áfram, eftir að úr skóla kom og nutu mikilla vinsœlda, sem enzt hafa fram á þeiuian tíma, þótt röskir tveir áratugir séu síðan þeir sungu saman síðast. Farið i'it á götn og spyrjið eitthvert barn, hvort það hafi heyrt i MA kvart- ettinum. Svarið verður nær undan- tekningarlaust jákvœtt. En spyrjið þá, hverjir hafi skipað kvartettinn, og hvcr hafi sungið livaða rödd. Hræddur er ég um, að barnunganum vefðist tunga um tönn, og á sömu leið færi fyrir mörgum þeim, sem eldri eru. Og ekki yrðu möguleikarnir á svari mciri, ef spurt vœri, lwar þessir vin- sælu söngvarar væru mí niðurkomnir. Sott bezt að segja vor ég sjálfur ckki vissari en svo, að ég þorði ekki að segja það sem ég liélt, þegar ég var um það spurður. Og í þeim lil- gangi að rifja eittlwað upp um kvart- ettinn og meðlimi hans, og hressa þar með eftir beztu getu upp á vitn- eskju manna um hann, tók ég mér fyrir hendur að lieimsækja þá þrjá kvartettmanna, scm enn eru á lifi, og rabba við þá um hina gömlu, góðu daga. Þeir, sem ekki vissu það fyrir, hafa sennilega látið sér detta i hug vegna föðurnafnsins á tveim þeim fyrsttöldu, að þeir vœru brœður. Það er líka rétt. Þeir eru bræður, og eru frá IJæli i Gnjúpverjahreppi. Þar er tvíbýli, og þar býr nú Steinþór MA maðnr á móti Einari bróður sinum. VIKAN 44. tbl. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.