Vikan


Vikan - 17.10.1968, Blaðsíða 6

Vikan - 17.10.1968, Blaðsíða 6
w HAGSÝN HÚSMÓÐIR NOTAR 'A Winther bríhiíl fást í þrem stærSum. Einnig reiðhjól í öllum stærðum. Spítalastíg 8. - Sími 14661. - Pósthólf 671. MINI-PILS TRUFLA UMFERÐINA Það gerðist í Nissa að sex ungar stúdínur frá tækniháskólanum trufluðu um- ferðina á götum borgarinnar. Þær gengu um göturnar, klæddar einkennis- búningum og minipilsum, og það var ekkert undarlegt að fólk sneri sér við til að horfa á þessar fagurlimuðu meyiar. Þær voru ekki að sækjast eftir atvinnu hjá frönsku lögreglunni, heldur voru þær að auglýsa ball hjá háskólanum, sem líka varð mjög fjölsótt. 'A’ ÞETTA ER STÆRSTA LOFTPÚÐASKIP í HEIMI. ÞAÐ ER AÐEINS 35 MÍNÚTUR AÐ KOMAST YFIR ERMARSUND — Þetta er ekki nema steinsnar til Frakklands, segir Margaret Breta- prinsessa. Hún og eiginmaður henn- ar, Lord Snowdon, voru farþegar, þegar loftpúðaskipið fór jómfrúferð sína til Frakklands. Það tók aðeins 35 mínútur að komast frá Dover til Boulogne. Hraðskreiðasti skip fer þessa leið á þrisvar sinnum lengri tíma. í framtíðinni á þetta hraðskreiða V_________ loftpúðaskip að fara sjö sinnum á dag milli Dover og Boulogne. Það getur flutt 254 farþega og 30 bíla í hverri ferð Það er brezkt fyrir- tæki sem framleiðir þessi skip og það hefur kostað óhemju mikið fé. Undirbúningsframkvæmdir við túrb ínurnar einar, þær eru 4, kosmðu næstum fjóra milljarða. Framleið- endur telja samt að þeir eigi að geta grætt á þessu. Á næstu tiu ár- um reikna þeir með að geta solt að minnsta kosti 100 slík skip, sem eiga að kosta u. þ. b. 160 mill'ón- ir króna. Tveim dögum eftir óm- frúferðina kom Shanaz, hin 27 ára gamla dóttir Iranskeisara til Fng- lands, og setti strax í gang samn- inga um 10 loftpúðaskip fyrir persneska flotann. ☆ 6 VIKAN 41 tbl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.