Vikan


Vikan - 17.10.1968, Blaðsíða 51

Vikan - 17.10.1968, Blaðsíða 51
PENNAVINIR Birgitta Guðiónsdóttir, Höfða, Vopnafirði, óskar eftir bréfa- skiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 16—18 ára. Kristbjörg Antoníusardóttir, Múla, Vopnafirði, óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku, 14—16 ára. Sigurbjörn Þorláksson, Lœk Hraungerðishreppi, Árnes- sýslu, óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur, 14—16 ára. Guðmundur Kristinsson, Mel- gerði 26a, Kópavogi, vill skrif- ast á við 14 ára stúlku. Fru Laila, Rydberg, Hagaberg 846Í, S 544 00 Hjo, Sverige. 29 ára kona, sem vill skrifast á við konu á svipuðum aldri. Hún hefur mestan áhuga á börnum og barnauppeldi, á sjálf fimm börn. Carl Lars Clementsen, 4030 Hinna, Norge. 37 ára einhleyp- inn áhuga á íslandi. Hann var hér á ferð 1962. Hann vill skrifast á við íslending og skiptast á blöðum og tíma- ritum. Sally Russell, Box 902, Alamo, Texas 78516, U.S.A. Vill skrif- ast á við íslendinga frá 17— 35 ára. Hefur mikinn áhuga á Islandi og vonast til að geta einhverntíma komið til ís- lands. Björn Leonhardsen, Ellen Lies Veg 8 B, Trondheim, Norge. 24 ára Norðmaður sem vill skrifast á við fólk á svipuðum aldri, skrifar ensku, auk Norð- urlandamálanna. Antonio Ibanez Morales, Pro- fessor de Idiomas, Apartado 492, Alicante, Espana. Kennir erlend tungumál og hefur mikinn áhuga á því að kynnast fólki um allan heim. Skrifar m.a. ensku. Ronald Schwantes, 5735 New- quay, Houston, Texas 77045, U.S.A. Óskar eftir pennavin- um á öllum aldri. — Hver er að borða matinn hans Snata? EfiGBBT KB18TJANS90N «fc OO. BF. SÍMI 11400 aEBBffla f BORGARSJÚKRAHÚSIÐ VAR EINGÖNGU NOTAÐ THERMOPANE EINANGRUNARGLER ÞÉR FÁIB EKKI ANNAÐ BETRA 41 tM. VIICAN 51 I

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.