Vikan


Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 14

Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 14
UPPHAF JÓLAHALDS má rekja aftur til heiðni, þá er menn í skammdeginu héldu „miðsvetrarhátíð“ til að fagna afturkomu ljóss og sólar. Var þetta bæði að germönskum og rómverskum sið, en á 4. öld eftir Krist upptók kirkjan þessa miðs- vetrarhátíð til að minnast fæð- ingar Krists, komu guðsljóssins til jarðarinnar. Enginn veit þó með nákvæmri vissu, hvenær í skammdeginu hin raunverulega fæðing Krists átti sér stað, þó að 24. desember sé nú skoðaður sem fæðingardag- ur hans. Með sérhverri þjóð hafa skap- azt ýmsar venjur í sambandi við jólahald. Sumar þeirra hafa síð- an breiðzt út til annarra þjóða og náð þar miklum vinsældum, en aðrar eru einskorðaðar við sín upphaflegu heimkynni af ýms- um ástæðum. í fyrstunni eiga siðirnir rót sína að rekja til heiðni, en síðan fyrnist yfir þá og nýrri siðir taka við. Sá siður að hafa upplýst jóla- tré á jólunum, er nú svo vinsæll og algeneur hér á landi sem ann- ars staðar, að varla mun nokk- urt heimili halda hátíðleg jól án þess. En fyrir rúmum hundrað árum var þessi siður með öllu óþekktur á íslandi. Hugmyndin um jólatré mun vera komin frá Frakklandi eða Suður-Þýzka- landi á 12. eða 13. öld. Þá voru engin ljós á trjánum, og það var ekki fyrr en á 16. öld að sögur fara af upplýstum jóla- trjám, og var það í Mið-Þýzka- landi. Fyrst á 18. öld hefur þessi siður verið orðinn almennur um allt Þýzkaland, og þaðan hefur hann borizt víðar til dæmis til Norðurlanda í byriun 18. aldar. A fyrstu jólunum, sem Jón Sigurðsson lifði, þá sex mánaða snáði vestur á Hrafnseyri á fs- landi, það er á jólum 1811, var kveikt á fyrsta jólatrénu í Kaup- mannahöfn. Siðurinn barst til Danmerkur með þýzkum fjöl- skyldum og breiddist óðfluga út. Hingað til lands barst hann með dönskum kaupmönnum um miðja 14 VIKAN-JOLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.