Vikan


Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 7

Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 7
málið er að í rúminu er hún stór- kostleg, en utan þess finnst mér hún hálf-leiðinleg. Auðvitað skapar þetta heldur leiðinlega stemningu, og ég veit ekki hvað ég á að gera. Hvað finnst þér? B. R. Hvað finnst mér? Hættu við hana. Maðurinn lifir ekki í rúm- inu cinu alla tíð. Reykingar Herra Póstur! Nú eru tvö ár síðan ég hætti að reykja, vegna þess að mér fannst það vera slæmt fyrir mig. Eg geri heldur lítið til þess að fá fólk til að hætta að reykja, en ég geri ekkert til þess að fá fólk til þess. Og nú langar mig til að spyrja: Er ég dónalegur ef ég geng ekki með eld(spýtur) á mér til að gefa stúlkum, sem gætu verið í fylgd minni, eld? Og setjum sem svo að ég sé einhvers stað- ar með stúlku, sem reykir og verður sígarettulaus, er það þá í mínum verkahring að sjá um að útvega henni annan pakka? . Mér finnst það einhvern veg- inn vera að ýta undir þennan ósóma, ef ég fer að kaupa síga- rettur handa öðrum. Magnús V. Þó persónulegar skoðanir þínar á reykingum séu til staðar og þú standir fast á þeim, breytir það engu um þá staðreynd, að þú átt að vera herramaður við öll möguleg tækifæri. Fólk verð- ur að fá að ráða sjálft hvort það reykir eða ekki, og það er í þín- um verkahring að sjá um að kvenfólk í kringum þig fái eld og eins er það þitt hlutverk að útvega dömunni þinni annan sígarettupakka. Hitt er annað mál að þú gætir á auðveldan hátt, og þó lítt áberandi, reynt að fá fólk til að hætta þessum „ósóma“. við þá í klukkutíma. Þegar ég kom heim var' ég alltaf að hugsa um þá og ætlaði aldrei að geta sofnað. Þegar ég hlusta á „Oh, Darling" koma tár í augun á mér. Tvíburabróðirinn sem ég er hrifin af er ekki alveg fastur en hinn bróðirinn er alveg fast- ur. Og að lokum langar mig að spyrja þig hvað sexý rödd er. S í Kópavogi. Eftir öllum só.larmerkjum að dæma, er ekki nema um eitt að ræða: Þú ert innilega ástfangin — og það jafnvel í báðum pilt- unum. En það er lítið sem ég get ráðlagt þér nema það að þið skuluð alveg hætta að hugsa um þennan sem er „alveg fastur“ og hinn virðist Iíka vera nokkuð vonlaus — þar sem hann er jú „ekki alveg fastur“. Annars ættu þeir sjálfir að geta gefið þér all- ar upplýsingar um tilgang og þýðingu ástar ykkar. Sexý rödd myndi vera sú rödd sem er full kynþokka: Hás, lág og tælandi — eða þá eitthvað allt annað. Alls kyns raddir geta verið sexý. Skriftin er ágæt og hringdu bara í þá aftur. Utanríkispólití íslendinga Ágæti Póstur! Oft hef ég hneykslast á utan- ríkispólitík okkar en aldrei sem nú. Ástæðan fyrir því er sú, að nýlega var enn á ný tekin fyrir hjá Sameinuðu þjóðunum tillaga um inngang Kína í samtökin. Öll Norðurlöndin greiddu atkvæði með tillögunni, nema fsland. — Hvernig í ósköpunum stendur á því? Er ekki alltaf verið að tala um, af ráðamönnum þessa sökkv- andi lands, að við eigum að standa með frændþjóðum okk- ar? Eða er ekki ástæðan sú að við þorum ekki að ganga í ber- högg við þrælahaldara okkar, Bandaríkin? Mér finnst tími til kominn, að þessi leppstjórn USA hér á landi fari að leggja upp laupana og hætta þessu skamm- arlega brölti. f sögubókunum stendur að við séum sjálfstæð þjóð —- það sýnir sig! Blessaður. Common Sense. Plöntu-tvíburar Kæri Póstur! Þannig er mál með vexti að ég og vinkona mín erum hrifnar af tvíburabræðrum (sitt hvor- um) sem eru í hljómsveit. Við förum stundum á böll þar sem þeir spila en ég má ekki fara niður í bæ á kvöldin. Eg fór á ball. með vinkonu minni, þar sem þeir voru að spila og ég hef ekki getað gleymt þeim síð- an. Eitt kvöldið vorum við (ég og vinkona mín) að passa og þá hringdum við í þá og töluðum Pósturinn hefur AIIS ENGU við þetta að bæta, en kannske ein- liver annar hafi það — og dæm- in eru fleiri. Hver vill gefa mér RONSON? TILVALINN TIL JÖLAGJAFA I. Guðmundsson í Co. hf. Strákurinn, sem ég ar me8, gaf mér minnsta kveikjara sam ég Hef sóð — svo lítinn a8 ég fæ varla nógu litla stelna í hann. Annar strákur gaf mér kveikjara, sem hann keypti f siglingu — honum er fleygt þegar hann er tómur. Ekki man ég, hvorn ég lót róa fyrr, kveikjarann e8a strákinn. Ég er alltaf aS kaupa eldspýtur, en þær misfarast meS ýmsum hætti. En eld þarf ég a8 hafa. Mllady gas kvelkjari Einkaumboð: Comet gas kveikjari 'U gefenda RONSON kveikjara: ÁfylHngin tekur sekúndur, og endist svo mánuðum skiftir. Og |j|||\|Si ll\l veikiarinn. — Hann eetur enzt aö eilifu. ■ ■ — Adonis gas kveikjari Empress gas kveikjari VIKAN-JÓLABLAÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.