Vikan


Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 29

Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 29
 tveimur mönnum frá því að verða úti á Kaldadal. Hafði hún þá verið á leið yfir Kaldadal ásamt mönnunum, er á þau skall hið versta veður. Þeir ákváðu að láta berast fyrir um nóttina, og líkaði Sigríði það ekki sem bezt, svo hún barði þá með lurkum til byggða. „Nú, hvað átti ég að gera?“ segir hún. „Þeir hefðu drepið sig þarna uppi í óbyggðum. Og ef menn vilja fara á fylliri, þá eiga þeir ekki að gera það í vitlausu veðri á Kaldadal- Já, þeir voru orðnir blindfullir, skammirnar atarna! Nei, ég hef alla tíð verið fana- tísk á vín, en ég reykti i 40 ár. Svo fékk ég lungnabólgu þegar ég varð sextug, og þá hætti ég alveg að reykja. Upp frá því fékk ég lungnabólgu á hverju ári í 10 ár, en þá fannst mér komið nóg, svo ég hætti því líka. Hví get ég ekki verið eins og hestarnir mínir; ekki er nein óregla á þeim. Nei, ég á engan hest núna. Ljómi dó fyrir nokkr- um árum, og var jarðaður uppi í Borgarfirði. Ég ætlaði nú að fá hann séra Einar minn í Reykholti til að segja nokkur orð yfir honum, en hann treysti sér ekki til þess, svo ég varð að hætta við það. En það var rnikil erfidrykkja eftir Ljóma, og eins fyrri hestinn sem ég átti. Þeir voru reyndar hálf- bræður. Rauður var fyrsta fol- aldið sem hryssan átti, og Ljómi það síðasta. Og báðir voru þeir komnir hátt í þrítugt þegar ég nrssti þá. Öndvegisskepnur og félagar." Húsráðandinn sem benti okkur á Sigríði sagði okkur margar góðar sögur af henni — og hafa þær síðan verið staðfestar af mörgum sem til þekkja. Eftir öllu því er hún kjarnakona sem vill fara sínu fram. Hún hefur farið ríðandi sjö ferðir yfir Kjöl og víðar og þá Ég kæri þig ef þú hættir þessum fjanda ekki. Svona nú, ég er alveg að verða búin að þessu. 4 gist á bæjum á leiðinni- Krafðist hún þá jafnan þess að fá gott rúm til að sofa í, nægan mat og ennfremur þess, að hestur henn- ar fengi að vera laus í túninu. Einhverju sinni kom bóndinn til hennar er hún hafði setið uppi í marga daga, og sagði við hana að heimilisfólkið ætlaði að fara að taka upp kartöflur; hvort hún væri ekki til með að rétta þeim hjálparhönd. „Það dugar ekki að vera að þessu hangsi,“ svaraði Sigga þá, „ef ég ætla ekki að morkna og þorna hér, verð ég að fara að koma mér af stað. Vertu bless- aður!“ Fylgdi það sögunni, að bónd- inn hefði vitað á hverju hann átti von — og hann ekki sá eini sem svona fór að. En nú ferðast Jóna Sigríður lítið ríðandi, heldur sig heima hjá sér í bænum; brýtur í sér bein öðru hverju og fer þá á spítala. „Ég öklabraut mig illa í fyrra og var því á spítala um síðustu jól. Hvar ég verð um þessi jól? Ja, það kemur þér ekkert við. Já, ég er búin að gera mikið um ævina og líður vel. Auðvitað er komið kvöld, en ég er ánægð með þetta allt saman. Og ég er búin að láta ganga frá því, að borgin á að erfa mig. Ég á sitt af hvoru: Hnakk og beizli ásamt hinum og þessum húsgögnum. Þeim er það ekki of gott, bless- uðum!“ ☆ Hananú! Þá geturðu tekið mynd! ■■ WBll L ; - j 1 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.