Vikan


Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 80

Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 80
Tauscher SOKKABUXUR Aukið úrvnl Sokkabuxurnar frá TAUSCHER eru með tvöfaldri il, styrktum hæl og skrefbót. Sjálfar buxurnar eru úr mjög teygjanlegu netofnu krepgarni. ídregin teygja. Hinar sígildu gerð- ir af TAUSCHER sokkabuxum, 20 den. og 30 den., fást í flestum vefnaðar- og snyrti- vöruverzlunum um land allt. Vænlanlegar eru einnig TA.USCHER sokka- buxur í lízkumynstri og einnig þykkar mynstraðar. TAUSCHER vörur eru allsstaðar viður- kenndar fyrir fallega áferð og góða endingu. Vaxandi sala ár frá ári og aukin fjölbrejdni sannar það bezt. áQUST SRMÆNN Hf. - Sfmi 22100 J. Þnriákssm X Nerdmim NÝKOMIN SENDING AF HINUM VINSÆLU BÚSAHÖLDUM FRÁ „RUBBERMAID" í FJÖLBREYTTU ÚRVALI. frá að segja, og flest allt var það gott, þvi að reynsla hans tók aðeins yfir jólavikuna; en þá dagana, sem menn minn- ast barns þess, er fyrir mildi sina og mannkærleika varð konungur aldanna, eru venjulegir menn venjulegast belri og vingjarnlegri hver í annars garð en ella. Og bergrisarnir lögðu hvert gullmetið á fætur öðru á metaskálarnar, meðan Skröggur var að segja frá, og vogarskál hins góða tók að síga æ meir sem hann sagði lengur frá. Loks var hún orðin til muna þyngri en hin. En Vöggur stóð eins og á nálum, af þvi að hann kveið því, að sitt nafn mundi verða nefnt þá og þegar, og hann lirökk við, þá er Skröggur að lokum nefndi nafn hans. Það sem Skrögg- ur sagði um Vögg og ullar- sokkana, vil ég helzt eikki þurfa að hafa upp hans vegna; en ég má ekki leyna því, að einn risanna fleygði stóru, grænu eitureðlunni, er Vöggur hafði séð fyrir skemmstu, á aðra metaskál- ina. Og það munaði meir en lítið um hana. Nú litu allra augu nema Skröggs, sem horfði eitthvað út í hött, á Vögg, konungurinn, kon- ungsdóttirin, jötnarnir, dvergarnir og álfarnir, og augnaráðið var ýmist þrung- ið af gremju eða angurværð. Einkum var augnaráð kon- ungsdóttur svo raunalegt og þó svo milt, að Vöggur brá báðum höndum upp fyrir andlit sér og gat ekki á nokk- urn mann litið. Bn nú tók Skröggur að segja frá Geirþrúði gömlu á heiðinni, að hún hefði tekið munaðarleysingjann liann Vögg litla að sér; að hún ynni bæði fyrir sér og honum með því að ríða net og gólfábreið- ur og með ýmiskonar tó- vinnu, og þannig tækist henni með iðni sinni og ástundun að fæða liann, klæða og skæða, þótt hún væri komin að fótum fram. En iðja henn- ar bæri lika blessunarríkan ávöxt; drengurinn dafnaði vel hjá henni, hann væri hug- prúður, hjartagóður og glað- Iyndur og því væri lnin hon- 80 VIKAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.