Vikan


Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 63

Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 63
ur, gamall íslendingur, hinn van- trúaði Tómas frá kvöldinu áður — á hlaupum frá gistihúsinu til okkar. Þegar hann komst að því, að hann hafði orðið af því, sem hann hafði ferðazt svo langt til að sjá og beðið svo lengi, sagði hann ýmislegt á kröftugri ís- lenzku. Klukkan var nú orðin fjögur um morguninn og af því að ég hafði glaðvaknað svo við að horfa á þessar trylltu og stórfenglegu hamfarir náttúrunnar, fór ég ekki að sofa eins og hitt fólkið, held- ur settist á kassa í skjóli við tjaldið og horfði á sólaruppkom- una; sólin var einmitt að koma upp fyrir sjóndeildarhringinn og litaði allt í ljósrauðu geislaflóði sínu, ein stjarna hékk titrandi á bláu hvolfinu, en blítt kvak sandlóu barst til mín í morgun- kyrrðinni. Það var svo mikil kyrrð og friður yf!r öllu, svo ólíkt umhverfinu, að manni fannst næstum því, að það til- heyra annarri veröld. Þar sem ég sat þarna, leit ég í áttina til Geysis, og sá þá, mér til mikillar undrunar, að vatnið, sem venju- lega var upp á barma, var nú alveg horfið og skálin tóm, með dökkum rákum og djúpum brunni í miðjunni. Skálin líktist mest þvottaskál með afrennslis- pipu. Ég flýtti mér að klifra upp hóiinn og gekk niður í tóma skálina, til að gægjast niður í gospípuna. Skálin var svo heit að innan, að sólarnir á skónum mínum verptust af hitanum. Það, sem ég sá, var hringlaga pípa, um 10 fet (3 m) í þvermál og að líkindum 80 feta (25 m) djúp, þakin gráum kísil og dekkri blettum á víxl, en niðri í djúpinu heyrðust sog eins og brimgnýr og öðru hvoru spýttist vatnið upp hliðarnar. Smám saman fylltist gospípan og um leið og ég gekk upp úr heitri skálinni, fylgdi vatnið fast á hæla mér og fyllti skálina upp á barma og tók á sig tálmynd lygns stöðupolls, eins og áður. Eftir þetta fyrsta gos, gaus Geysir nokkrum sinn- umum aftur fyrir okkur, en ekk- ert þessara síðari gosa jafnaðist á við það fyrsta í fegurð og stór- fengleik. Síðari gosin höfðu þó það til síns ágætis, að þau fóru fram í sólskini, og gossúlurnar breyttust í tindrandi demanta- skrúð, sem glitraði í öllu litrófi regnbogans og skipti lit svo ört að sjónin gat naumast fylgzt með, en hvítir gufubólstranir bárust burt með vindinum. Við veittum því eftirtekt, að einn fslendingurinn, sem þarna var, flýtti sér alltaf að hvernum, þegar gos var í vændum og virt- ist vera að le;ta að einhverju kringum hverinn, þegar gosið var um garð gengið. Forvitni okkar vaknaði og við spurðum mann- inn að hveriu hann leitaði. Hann skýrði okkur þá frá því, alvar- legur á svip, að nokkru áður Sterkur, snotur, vandaóur, Sturtubill fyrir stráka Foreldrar vita að leikföng barnanna þurfa að vera snotur og vönduð, og þau þurfa að likjast fyrirmyndinni. En umfram allt þurfa leikföng að vera sterk. Chevrolet vörubillinn frá Reykjalundi hefur þessa kosti. Hann er úr tré, sterklega smíðaður, með sturtupalli, tvöföldum gúmmíhjólbörðum og stýrisútbúnaði. Hentar til leikja úti sem inni. Fœst i öllum leikfangaverzlunum. REYKJALUNDUR VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit — Sími 91 - 66200 SKRIFSTOFA I REYKJAVÍK Bræðraborgarstíg 9 — Simi 22150 SJðNWARPSHORNIB RaSsett, sem má breyta eftir aðstæSum. i i, Framleiöandi og seljandi: Bélstrarinn 11 Hverfisgötu 74 — Sími 15102 11 11 ---------------------------------------- VIKAN-JÓLABLAÐ 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.