Vikan


Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 31

Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 31
brero á skakk ó höfðinu, skræp- óttan sarape yf'.r öxlina og langa, dinglandi bambusstöng í hend- inni, kom niður götuna og rak undan sér heilan hóp af kalkún- um. Hrópin í honum ginntu all- ar indíánsku eldakonurnar í hverfinu fram í dyrnar. Með orgi og æpingum var hver kalkúninn eftir annan eltur uppi, þuklaður og handkramaður og dásamaður unz verzlunin var ákveðin eftir mikið þref og þvarg. Hún Juanna, fallega, svart- eyga vinnukonan hennar hús- móður minnar, lyfti sigrihrós- andi stórum baksandi og garg- jólablærinn er að læðast inn yfir borgina. Maður þarf ekki annað en sveigja út' af Avenida Madero — mestu umferðarstræti Mexico City — og stefna niður í hverfin kringum markaðstorgin og sölu- skólana, til að taka eftir því. Frá hverju götuhorni hljóma gleð:legir tónar frá gíturum götuspilaranna, violin og mar- imba. Það er eins og allir syngj- andi flökkutrúðar í Mexico hafi hafi mælt sér mót hérna í höfuð- borginni dagana fyrir jólin, til að færa götunum fjör og líf með Götumynd frá Mexicó. 1 ' J IEXICO-SÓL andi kalkún upp að svölunum til mín og hrópaði: E1 pavo de nav- idad! E1 pavo de navidad." Jóla- kalkúninn! Jólakalkúninn! Jólatilhugsunin kom mér al- veg á óvart. Svo var Mexicosól- inni og bláa himninum fyrir að þakka, að ég hafði verið í sum- arskapi alveg þangað til ánægju- hrópið í Júönnu minnti mig á að ekki voru nema tíu dagar til jóla. Kalkúnsalinn var fyrsti fyrirboði þeirrar hátíðar, sem einnig í Mexico er mesta hátíð ársins. Árdegis þennan sama dag fór ég inn í borgina til að athuga, hvort þar sæjust nokkur merki jólaviðbúnaðar. Mexico City er alþjóðlegur stórbær á stærð við Róm — undursamlegur hræri- grautur gamals og nýs: skraut- legar hallir og fögur musteri og kirkjur frá blómatíma spænska landnámsins, nýtízku funkishús og skýjakljúfar — og fólk yfir- leitt sem er jafnsundurleitt og húsin. Stórborg á þessum breiddar- stigum og með jafnsundurleita íbúa, breytir ekki svip allt í einu þó að jólin standi fyrir dyrum, eins og venjan er á norðlægari breiddarstigum. En ef betur er að gáð, sér maður þó hvernig því að glamra á strengleikana og syngja spænsk-mexikanskar vís- ur, sem öll borgin raular. Á blómatorg'nu mikla við St. Juan eru sölukerlingarnar að sökkva í hinu litskrúðuga blóma- skrúði Mexico; maður skyldi halda, að öll blómadýrðin úr hin- um syndandi görðum Xochimil- cos hefði skolazt inn yfir borgina í tilefni af jólunum — dýrðlegur bær — þar sem maður getur keypt fangið fullt af gullfalleg- um, st'lkalöngum rósum, blóð- rauðum nellikum eða heilan hnefa af hvítum, ilmandi garden- íum fyrir þrjár krónur. Inni á milli blómahauganna og fjöllum ávaxtasalanna af ananas, melónum og papayas, apríkós- um og ferskjum, skálmar gríðar- stór jólasveinn, virðulegur og hátíðlegur — 3—4 metra hár, í síðum, rauðum kufli, með skott- húfu og sítt, hvítt skegg. Æpandi krakkar flykkjast kringum hann og Indíánastúlkurnar í sölubás- unum bjóða hann velkominn með blíðu brosi og blómum. Þarna er sjálfur „Santa Claus“ kominn í Falteg kirkja í þeim stil, sem tíðk- t aðist á nýlendutímanum. borgina til að koma fólkinu í jólaskap. Þangað til fyrir fáum árum var hinn árlegi jólamarkaður haldinn í Alamedagarðinum, rétt við að- alstræti borgarinnar, hið breiða og tigna Avenida Juarez. Þús- undir Indíána komu í borgina úr öllum áttum síðustu vikurnar fyrir jól og settu upp búðartiöld sín — puestos — og seldu heima- unninn varning. Þetta var end- urminnig löngu liðinna daga, þegar þessi borg var höfuðstaður Aztekanna og aðalmarkaður þeirra á þessum stað. En hin rót- tæka stiórn Mexico kærir sig kollótta um fornar erfðir og hef- ur bannað jólamarkaðinn í Ale- meda. og Indíánarnir hafa orðið að leita annað. Fárra mínútna ganga frá Zoca- loen — torginu mikla fyrir fram- an gömlu dómkirkiuna 5 miðri borginni — hafa þeir fundið frið- land fyrir jólamarkað sinn — he:lt völundarhús af puestos með hinum margvíslega varningi Mexico. Hver búð hefur eitthvað sérstakt til að lokka: stóra, gljá- endi lakk-skutla frá Uruapam, skreytta blómum og fuglum, le'rker frá Guadalaiara og Oax- aca, út skorna og lakkborna kassa og skrín frá Ulinalá, ferlegar dansgrímur frá Michoacán og tágakörfur frá Toluca, með skemmtilegum myndum og skjannalitum — sæg af undur- Dæmigerð mynd frá Mexicó. Mexicani með barðastóran hatt í for- grunni. samlegum munum, sem sýna list- hneigðina, sem í Indíánum býr. Ef allt þetta getur ekki komið manni í jólaskap, þá hljóta leik- fangabúðirnar að minnsta kosti að gera það. „Jugetes, Jugetes!“ — Leikföng! Leikföng! heyrist kallað úr öllum þessum búðum, sem eru fullar af allskonar glingri. Hér má sjá barnslund Indíánans. Fyrst má nefna alls- konar dýramyndir úr brenndum leir, örkina hans Nóa með öllu dýraríkinu í fáranlegustu línum og litum, hindberjarauða, vamb- Framhald á bls. 64. VIKAN-JÓLABLAÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.