Vikan


Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 56

Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 56
jUfe. ^/4. v\l/-_ íic- ^Ac- Gátur eru alltaf vinsælar við að glíma um jólin. og hér á eftir fara nokkrar rammíslenzkar. — Þær eru flestar teknar úr gátu- safni Jóns Árnasonar. 1. Landsþjóð nokkur vopnlaus verst, um veldið stríða allir menn, kennivald með köppum berst, kvenfólkið og almúginn. 2. Löngum geng ég liggjandi, löngum stend ég hangandi, löngum stend ég liggjandi, löngum geng ég hangandi. 3. Hvað er það sem hækkar, þegar af fer höfuðið? 4. Hvað er það, sem ég sé og þú sér, kóngurinn sjaldan, en guð aldrei? 5. Hvað er fullt á hvolfi, en tómt á grúfu? 6. Eg er sköpuð augnalaus og að framan bogin; lítinn ber ég heila í haus, hann er úr mér soginn. 7. Því meira sem úr mér er tekið, því stærri verð ég, og því minni, sem meira er í mig látið. 8. Tveir menn gengu upp með á og báru það á milli sín, sem báðir hétu. 9. Liggur í göngum með löngum spöngum, gullinu fegra, en grípa má það enginn. 10. Stundum er ég á undan þér, stundum er ég á eftir þér, og vísa þér veg, þó fer ég aldrei heiman frá mér. 11. Við hlaupum daginn út og inn, ég og hann langi bróðir minn, frá eitt til tólf, þó ei með hrað. Áttu nú að geta það. 12. Upp vex bróðir minn hjá mér, mikið hár á kolli ber, í fyrstu mjög það fallegt er og fagurlega hreyfir sér. En þegar að eldist sá, undarlegt það heita má, úr honum verður auðargná, alþakin með hærur grá. Þessi kerling sómir sér, sín þó elli merkin ber, hárin gráu fella fer, fölur eftir skallinn er. 13. Segðu það sem sýnir mynd, sé það til þess krafið, hermir eftir hverri kind, kemur yfir hafið. 14. Hvað er minna en mús, hærra en hús, dýrara en öll Danmörk, ef það. fengist ekki? 15. Ég þó gamall orðinn sé, eineygður með skeggið síða, í mektugasta mustere mér er boðið inn að skríða. 'SI unpta •Ii;3ads 'EI -Bno^ngtq So n;Jki 'Zl "nsppipi e jbsia '11 ‘BejeA '01 •;is;s3J«;os ’6 •IlBd 8 -u;jojo 'L •sneqndtj -9 anjjBH '5 uu;S 'f ‘;ppoH 'g 'Jfi z •jjbj, 56 VJKAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.