Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 46
ODYRUSTU DACIIA
ELDAVELARNAR Á MARKADINUM ERII FRÁ llnrilH
BORÐHELLA
MEÐ 4 HELLUM, þar
af 1 með stiglausri stillingu og
2 hraðsuðuhellur. — Heimkeyrsla og Rafha ábyrgð.
NÝ ELDAVÉL GERÐ HE6614. 4 hellur, þar af 1 með stiglausri stillingu og 2
hraðsuðuhellur, stór ofn, 56 lítra, yfir og undirhiti fyrir steikingu og bökun,
Ijós í ofni. Faest með eða án glóðarsteikar elements (grill). — Heimkeyrsla
og Rafha ábyrgð.
RAFHA eldavél, gerð 2650, með föstum hellum, 30 ára reynsla.
- ÓDÝRASTA RAFMAGNSELDAVÉLIN á markaðinum. - Heim-
keyrsla og Rafha ábyrgð.
56 LÍTRA OFN MEÐ LJÓSI, yfir og undirhita stýrt
með hitastilli. Sérstakt glóðarsteikar element (grill).
Klukka með Timer. — Heimkeyrsla og Rafha ábyrgð.
NÝ ELDAVÉL GERÐ 6614. MEÐ 4 HELLUM, ÞAR AF 1 MEÐ STIGLAUSRI
STILLINGU OG 2 HRAÐSUÐUHELLUR, STÓRUM STEIKAR- OG BÖKUN-
AROFNI. Yfir- og undirhiti fyrir steikingu og bökun, stýrt með hita-
stilli. Sérstakt glóðarsteikar element (grill), stór hitaskúffa, Ijós í ofni.
Heimkeyrsla og Rafha ábyrgð.
Stwðiið íslenikan iflnafl
VIÐ ÖÐINSTORG - SÍMI 10322
Nú sem fyrr bjóðum við lesendum Vikunnar jólabók, þar
sem er að finna sitt af hverju, sem varðar undirbúning jól-
anna og einnig annað, sem getur stytt mönnum stundir, ann-
að hvort á jólunum sjálfum eða meðan beðið er eftir þeim.
Viðamesta efni jólabókarinnar er eins og ævinlega matar-
uppskriftir. Við höfum fengið ungan húsmæðrakennara, Dröfn
H. Farestveit, til að annast þær að þessu sinni og hún birt-
ir uppskriftir bæði að hátíðamat og eins mat sem má hafa
milli hinna mörgu hátíðisdaga, en það er ekki síður nauð-
synlegt að vanda til þeirra um þessi jól, því að nú eru Stóru-
brandajól. Jólakökurnar, sem stundum hafa einnig verið í
jólabókinni, birtum við í síðasta blaði og leituðum þá til
tíu ungra húsmæðra og fengum eina eftirlætis uppskrift hjá
hverri þeirra. — Þá er einnig að finna hér á eftir eina
opnu um föndur og að endingu gátur, þrautir og heilabrot.