Vikan


Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 74

Vikan - 04.12.1969, Blaðsíða 74
i STENTOFON kallkerfin fyrir skrifstofur og verksmiðjur. Látið STENTOFON kallkerfið létta yður störfin. Með STENTOFON kallkerfinu getur einn talað við alla og allir við einn. Sparið tíma - Sparið sporin - Sparið peninga. % STENTOFON gerir allt þetta fyrir yður. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar hjá STENTAFON umboðinu. GEORG AMUNDASON & CO. Slmi 81180 — Box 698 — Reykjavík indastól, en hann þekkti Vöggur vel, þvi að oftar en einu sinni hafði hann komið við lieiðarbýlinu og hlustað á Vögg og klappað á kollinn á honum, er liann var að stauta sig áfram í stafrófs- kverinu. Prestkonuna og dætur hennar kannaðist Vöggur lika við; þær höfðu reynzt Geirþrúði gömlu svo vel. Jólaskrögg fannst líka mikið til prestssetursins koma, því að fólkið var þar svo alúðlegt hvað við annað og fór vel með skepnurnar, enda leit svo út sem öllum liði vel þar. Álfu rinn á búinu kom út úr hlöðunni og kvaddi Skrögg virðulega. „Hér er víst alll í liimna- lagi,“ sagði Skröggur. „Jú, liér er allt i lagi,“ sagði álfurinn, „og þó hefi ég klögumál fram að flvtja." „Hvað er nú það?“ „Jú, — gimbillinn hennar Nönnu var mjög stúrinn eft- ir fráfærurnar í sumar, er hann fékk ekk'i lqngur að totta móður sina: Gimbillinn mælti og grét við stekkinn. Nú er hún mamma min mjólkuð heima. Því ber ég svangan um sumardag langan munn minn og maga i mosahaga. Gimbill eftir götu rann, hvergi mömmu fann og þá jarmaði hann."1) „Og hvernig líður gimbur- lambinu nú,“ spurði Skrögg- ur. 1) Það Htur út fyrir, að þessi al- kunna ísl. barnaþula sé einn af húsgöngum þeim, er gengið hafa um öll Norðurlönd. Aðalmunur- inn á þulunni á íslenzku og sænsku er sá, að í sænskunni er það kvíga, sem kveðið er um. f sænskunni er vísan svona: Grimma við grinden grát och sade: nu er min moder miölkat för andre; nu fár jag gánga sommaren lánga með svulten mage i tufvig hage; den lilla mulen ár illa vulen att nafsa gráset i ris och ljung; jag burde haft mjölk titl fram mot julen, Ty Grimma ár ánnu sá ung, sá ung. „Og nú stendur það á jöln og étur í erg og gríð.“ „Um hvað er þá að sak- ast?“ spurði Skröggur. „Það fannst mér nú líka,“ sagði álfurinn; „en ég hafði lofað að eiga tal við þig um þetta.“ „Og það sem maður lofar, her manni að efna; það er bæði víst og satt,“ sagði Skröggur. „Og vertu nú sæll, álfur minn. Innan lítils tíma sjáumst við aftur.“ Vöggur og Skröggur héldu nú aftur leiðar sinnar; en þá hittu þeir áílf í skóginum, sem var heldur en ekki stúr- inn á svipinn. „Hvert er ferðinni heitið?“ spurði Skröggur. „Eitthvað hara á annað bú álfur mæddur flytur nú,“ svaraði álfurinn. „Og hvað her til?“ spurði Skröggur. Álfurinn svaraði og varp um leið mæðilega öndinni Bóndinn hann sýpur sér í mein; konan er svarkur og subba ein; börnin óþæg og aldrei hrein.“ „Ja, það er ljóta ástandið,“ svaraði Skröggur; „en reyndu nú samt að vera þar eitt ár enn; það er alveg úti um heimilisfriðinn, ef þú ferð: Ef til vill lagast þetta eitt- hvað, og þá kem ég næstu jól með jólagjafir hánda því “ „Jæja; ég geri það þá fvr- ir þín orð,“ sagði álfurinn og sneri við. Skömmu siðar staðnæmd- ist Skröggur jfyrir framan mikið hús, þaðan sem ljósið logaði: úr hverjum glugga. „Hingað eiga nú nokkrar jólagjafir að fara,“ sagði Skröggur, um leið og liann opnaði kistu sína. En Vögg- ur varð alveg frá sér num- inn af undrun yfir öllu því skrauti, sem hann sá. Þar gat að lita armbönd og brjóstnálar, sylgjur og spenn- ur, silki og flos. Og allt glitr- aði þetta af silfri, gulli og gimsteinum. Þá sá hann til- búin skrautblóm og þefaði af þeim, en þau báru engan ilm. Og loks kom hann auga á 74 VIKAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.